Markaðurinn
Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Árlegur loftlagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fór fram í Hörpu í gær 29 nóvember. Sölufélag garðyrkjumanna skrifaðir undir loftlagsyfirlýsinguna og er þar með komið í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem vilja leggja sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum.
Til gamans má geta að nú er íslenskt grænmeti frá grænmetisbændum Sölufélags garðyrkjumanna orðið enn umhverfisvænna og grænna. Nú á dögunum undirrituðu Sölufélag garðyrkjumanna og Kolviður með sér samning sem felur í sér að flutningur á grænmeti frá grænmetisbændum í verslanir verður kolefnisjafnaður að fullu.
Mynd: facebook / islenskt.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var