Markaðurinn
Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Árlegur loftlagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fór fram í Hörpu í gær 29 nóvember. Sölufélag garðyrkjumanna skrifaðir undir loftlagsyfirlýsinguna og er þar með komið í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem vilja leggja sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum.

Erla Tryggvadóttir framkvæmdastjóra Festu, Gunnlaugur Karlsson framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna og Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Gunnlaugur tekur í hönd Erlu eftir undirskriftina
Til gamans má geta að nú er íslenskt grænmeti frá grænmetisbændum Sölufélags garðyrkjumanna orðið enn umhverfisvænna og grænna. Nú á dögunum undirrituðu Sölufélag garðyrkjumanna og Kolviður með sér samning sem felur í sér að flutningur á grænmeti frá grænmetisbændum í verslanir verður kolefnisjafnaður að fullu.
Mynd: facebook / islenskt.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






