Markaðurinn
Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Árlegur loftlagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fór fram í Hörpu í gær 29 nóvember. Sölufélag garðyrkjumanna skrifaðir undir loftlagsyfirlýsinguna og er þar með komið í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem vilja leggja sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum.
Til gamans má geta að nú er íslenskt grænmeti frá grænmetisbændum Sölufélags garðyrkjumanna orðið enn umhverfisvænna og grænna. Nú á dögunum undirrituðu Sölufélag garðyrkjumanna og Kolviður með sér samning sem felur í sér að flutningur á grænmeti frá grænmetisbændum í verslanir verður kolefnisjafnaður að fullu.
Mynd: facebook / islenskt.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur