Markaðurinn
Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
Árlegur loftlagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fór fram í Hörpu í gær 29 nóvember. Sölufélag garðyrkjumanna skrifaðir undir loftlagsyfirlýsinguna og er þar með komið í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem vilja leggja sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum.

Erla Tryggvadóttir framkvæmdastjóra Festu, Gunnlaugur Karlsson framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna og Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Gunnlaugur tekur í hönd Erlu eftir undirskriftina
Til gamans má geta að nú er íslenskt grænmeti frá grænmetisbændum Sölufélags garðyrkjumanna orðið enn umhverfisvænna og grænna. Nú á dögunum undirrituðu Sölufélag garðyrkjumanna og Kolviður með sér samning sem felur í sér að flutningur á grænmeti frá grænmetisbændum í verslanir verður kolefnisjafnaður að fullu.
Mynd: facebook / islenskt.is
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






