Viðtöl, örfréttir & frumraun
Snúa vörn í sókn vegna kórónuveirunnar
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er töluvert rólegra að gera á Slippnum eftir atburði síðustu vikur.
„En það þýðir ekkert að leggja árar í bát! Við viljum fá fólk til okkar.“
Skrifar Gísli og ætlar að bjóða upp á 30% afslátt af 7 rétta seðli Slippsins út sumarið. Slippurinn er einungis með opið yfir sumarið og verður opinn til 29. ágúst næstkomandi.
Myndir: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé