Viðtöl, örfréttir & frumraun
Snúa vörn í sókn vegna kórónuveirunnar
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er töluvert rólegra að gera á Slippnum eftir atburði síðustu vikur.
„En það þýðir ekkert að leggja árar í bát! Við viljum fá fólk til okkar.“
Skrifar Gísli og ætlar að bjóða upp á 30% afslátt af 7 rétta seðli Slippsins út sumarið. Slippurinn er einungis með opið yfir sumarið og verður opinn til 29. ágúst næstkomandi.
Myndir: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið13 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









