Viðtöl, örfréttir & frumraun
Snúa vörn í sókn vegna kórónuveirunnar
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er töluvert rólegra að gera á Slippnum eftir atburði síðustu vikur.
„En það þýðir ekkert að leggja árar í bát! Við viljum fá fólk til okkar.“
Skrifar Gísli og ætlar að bjóða upp á 30% afslátt af 7 rétta seðli Slippsins út sumarið. Slippurinn er einungis með opið yfir sumarið og verður opinn til 29. ágúst næstkomandi.
Myndir: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir









