Viðtöl, örfréttir & frumraun
Snúa vörn í sókn vegna kórónuveirunnar
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn eigandi Slippsins í Vestmanneyjum birti tilkynningu á facebook, þar sem hann segir að það er ekkert leyndarmál að það er töluvert rólegra að gera á Slippnum eftir atburði síðustu vikur.
„En það þýðir ekkert að leggja árar í bát! Við viljum fá fólk til okkar.“
Skrifar Gísli og ætlar að bjóða upp á 30% afslátt af 7 rétta seðli Slippsins út sumarið. Slippurinn er einungis með opið yfir sumarið og verður opinn til 29. ágúst næstkomandi.
Myndir: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin