Viðtöl, örfréttir & frumraun
Snillingurinn Alfreð Fannar í skemmtilegu viðtali – Hlaðvarp
Það er febrúar og hvaða matur er fólki þá efstur í huga? Jú mikið rétt, grillmatur.
Gestur Kokkaflakks heitir Alfreð Fannar Björnsson og er líka þekktur sem BBQ kóngurinn. Hann er mikill dellukarl og eftir að hafa lagt bíladelluna og veiðidelluna á hilluna hellti hann sér út í grilldelluna af fullum þunga, þó hann hafi ekki vitað neitt um mat þegar hann byrjaði, segir í lýsingu á þættinum.
Hann fór að grilla á samfélagsmiðlunum og í kjölfarið hafði Stöð 2 samband og þar stýrir hann nú grillþáttum.
Mynd: facebook / BBQ kóngurinn
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






