Frétt
Smjördeigslengjur innkallaðar
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu um innköllun á spönskum Lazos cebra de Hojaldre smjördeigslengjum frá Duicinove pasteleria sem Costco Ísland flytur inn. Innköllunin er vegna vanmerkingar en einungis var merking á spænsku.
Fyrirtækið hefur innkallað frá kaupendum og endurmerkt vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlit Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Seltjarnarnes og Mosfellsbæjar (HEF).
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur;
- Vörumerki: Dulcinove Pastelería
- Vöruheiti: Lazos Cebra de Hojaldre
- Framleiðandi: Productos Jesus S.L. Camino Ancho,
- Innflytjandi: Costco Ísland
- Framleiðsluland: Spánn
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 13.3.2024 og 12.6.2024
- Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað við stofuhita.
- Dreifing: Costco Ísland
Neytendur sem keypt hafa vöruna geta skilað henni gegn endurgreiðslu í Costco í Kauptúni.
Myndir: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







