Markaðurinn
Smákökusamkeppni KORNAX 2019
Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jólanna síðastliðin ár. Þá keppa áhugabakarar um bestu jólasmákökuna sem inniheldur bæði KORNAX hveiti og vöru/vörur frá Nóa Síríusi og hljóta vinningshafarnir glæsileg verðlaun.
Kökunum skal skilað fyrir kl. 16:00 þriðjudaginn 12. nóvember á skrifstofu Kornax, Brúarvogi 1-3.
Keppnistilhögun:
Allar kökurnar verða að innihalda Kornax hveiti og vöru frá Nóa og Síríus. Dæmt verður eftir bragði, áferð, lögun og lit og hvort sýnishorn séu einsleit og vel unnin. Miða skal við að kökurnar séu ekki stærri en 5 cm í þvermál
Senda skal um það bil 15 smákökur merktar með dulnefni. Rétt nafn, símanúmer og uppskrift skal látin fylgja með i lokuðu umslagi merktu sama dulnefni.
Veitt verða vegleg verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin.
1. Verðlaun
- – KitchenAid hrærivél frá Raflandi
- – Gisting í 2ja manna herbergi ásamt þriggja rétta kvöldverði að hætti hússins og morgunverði á Hótel Selfoss
- – Gjafabréf að upphæð kr. 40.000 frá Nettó
- – Gjafabréf fyrir tvo frá veitingastaðnum Matarkjallaranum
- – Glæsileg gjafakarfa frá Nói og Síríus
- – Glaðningur fyrir tvo frá Óskaskrín
- – Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbú
- – Kornax hveiti í baksturinn
2. verðlaun
- – Gjafabréf að upphæð kr. 30.000 frá Nettó
- – Gjafabréf fyrir tvo frá veitingastaðnum Matarkjallaranum
- – Glæsileg gjafakarfa frá Nói og Síríus
- – Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbú
- – Kornax hveiti í baksturinn
3. Verðlaun
- – Gjafabréf að upphæð kr. 20.000 frá Nettó
- – Glæsileg gjafakarfa frá Nói og Síríus
- – Hamingjuegg í baksturinn frá Nesbú
- – Kornax hveiti í baksturinn
Dómarar :
- – Albert Eiríksson matarbloggari og lífsnautnaséntilmaður
- – Auðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri Nói Siríus
- – Sylvía Haukdal kökugerðarmeistari
- – Carola Ida Köhler fulltrúi KORNAX
Fyrirspurnir varðandi keppnina er hægt að senda á kornax@kornax.is og við aðstoðum með glöðu geði.
Mynd: úr safni

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði