Frétt
Skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfestir brotalamir í tollaframkvæmd
Þann 21. febrúar sl. kynnti Ríkisendurskoðun niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Skýrslan dregur fram hvernig tollaframkvæmd og tollaeftirlit fer fram á Íslandi.
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) velur að mála niðurstöður skýrslunnar skrautlegum litum í grein hér á visir.is. þann 25. febrúar sl. Hann fullyrðir þar að skýrslan hreki ásakanir um tollasvindl og vísar þar m.a. til viðtals við greinarhöfund á sjónvarpsstöðinni Hringbraut á síðasta ári.
Nú er þar skemmst frá að segja að „sínum augum lítur hver á silfrið“, segir Erna Bjarnadóttir verkefnastjóri hjá Mjólkursamsölunni í pistli á visir.is og vísar í nokkur atriði því til stuðnings hér.
Sjá einnig:
Stórfellt svindl við innflutning á pitsuosti, áttu ekki við nein rök að styðjast

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni2 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni4 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið