Markaðurinn
Skyrkaka í gastrostærð á 20% afslætti í desember
Gastro skyrkakan frá MS verður á 20% afslætti í desember. Skyrkakan er hentug fyrir veislur og þegar á að gera vel við sig. Stærðin hentar afar vel fyrir stóreldhús, veitingastaði og mötuneyti. Skyrkakan er 4 kíló.
Tilvalið er að gera hana að sinni með því að skreyta kökuna með t.d. ferskum ávöxtum, rjóma, súkkulaði, sósum svo eitthvað sé nefnt.
Auðvelt er að skipta henni í tvennt eða taka úr henni sneiðar eða hringi með þar til gerðum formum/bollum. Kökuna má frysta.
Sé frekari upplýsinga óskað, þá vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 450-1111.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla