Markaðurinn
Skyrkaka í gastrostærð á 20% afslætti í desember
Gastro skyrkakan frá MS verður á 20% afslætti í desember. Skyrkakan er hentug fyrir veislur og þegar á að gera vel við sig. Stærðin hentar afar vel fyrir stóreldhús, veitingastaði og mötuneyti. Skyrkakan er 4 kíló.
Tilvalið er að gera hana að sinni með því að skreyta kökuna með t.d. ferskum ávöxtum, rjóma, súkkulaði, sósum svo eitthvað sé nefnt.
Auðvelt er að skipta henni í tvennt eða taka úr henni sneiðar eða hringi með þar til gerðum formum/bollum. Kökuna má frysta.
Sé frekari upplýsinga óskað, þá vinsamlega hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 450-1111.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta