Viðburðir/framundan
Skyggnast á bak við tjöldin – Myndir
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og töfruðu fram framandi 7 rétta seðil sem var undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar.
Matseðillinn á PopUp viðburðinum:
Plantain
borið fram með guacamole og tuna tartare
Kjúklinga gyoza
kimchi og sesam ponzu
Grilluð vatnsmelóna
sveppa mayo, rósapipar og stökk svartrót
Laxa tiradito
chilli macha og sesamfræ
Tuna ceviche
ástaraldin, yuzu, rauðlaukur og kasjúhnetur
Miso Nautalund
perúsk kartöflukaka, sveppa mole, spicy kjúklingagljái
Monkeys Mandarína
mandarínu og tonkabauna mousse, yuzu marengs og þurrkuð súkkulaðikaka.
Herlegheitin kostuðu 11.990 kr.- á mann
Með fylgja skemmtilegar á bak við tjöldin myndir frá viðburðinum.
Myndir: Snorri Grétar Sigfússon einn eigenda og yfirkokkur á Monkeys.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni17 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum