Viðburðir/framundan
Skyggnast á bak við tjöldin – Myndir
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og töfruðu fram framandi 7 rétta seðil sem var undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar.
Matseðillinn á PopUp viðburðinum:
Plantain
borið fram með guacamole og tuna tartare
Kjúklinga gyoza
kimchi og sesam ponzu
Grilluð vatnsmelóna
sveppa mayo, rósapipar og stökk svartrót
Laxa tiradito
chilli macha og sesamfræ
Tuna ceviche
ástaraldin, yuzu, rauðlaukur og kasjúhnetur
Miso Nautalund
perúsk kartöflukaka, sveppa mole, spicy kjúklingagljái
Monkeys Mandarína
mandarínu og tonkabauna mousse, yuzu marengs og þurrkuð súkkulaðikaka.
Herlegheitin kostuðu 11.990 kr.- á mann
Með fylgja skemmtilegar á bak við tjöldin myndir frá viðburðinum.
Myndir: Snorri Grétar Sigfússon einn eigenda og yfirkokkur á Monkeys.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
















