Viðburðir/framundan
Skyggnast á bak við tjöldin – Myndir
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og töfruðu fram framandi 7 rétta seðil sem var undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar.
Matseðillinn á PopUp viðburðinum:
Plantain
borið fram með guacamole og tuna tartare
Kjúklinga gyoza
kimchi og sesam ponzu
Grilluð vatnsmelóna
sveppa mayo, rósapipar og stökk svartrót
Laxa tiradito
chilli macha og sesamfræ
Tuna ceviche
ástaraldin, yuzu, rauðlaukur og kasjúhnetur
Miso Nautalund
perúsk kartöflukaka, sveppa mole, spicy kjúklingagljái
Monkeys Mandarína
mandarínu og tonkabauna mousse, yuzu marengs og þurrkuð súkkulaðikaka.
Herlegheitin kostuðu 11.990 kr.- á mann
Með fylgja skemmtilegar á bak við tjöldin myndir frá viðburðinum.
Myndir: Snorri Grétar Sigfússon einn eigenda og yfirkokkur á Monkeys.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
















