Viðburðir/framundan
Skyggnast á bak við tjöldin – Myndir
Nú á dögunum var veitingastaðurinn Monkeys með PopUp á Nielsen á Egilsstöðum. Það voru matreiðslumennirnir Snorri Grétar Sigfússon og Andreas Patrek sem mættu á Nielsen og töfruðu fram framandi 7 rétta seðil sem var undir áhrifum frá svokallaðri Nikkei matreiðslu þar sem japanskar martreiðsluhefðir blandast við perúískar.
Matseðillinn á PopUp viðburðinum:
Plantain
borið fram með guacamole og tuna tartare
Kjúklinga gyoza
kimchi og sesam ponzu
Grilluð vatnsmelóna
sveppa mayo, rósapipar og stökk svartrót
Laxa tiradito
chilli macha og sesamfræ
Tuna ceviche
ástaraldin, yuzu, rauðlaukur og kasjúhnetur
Miso Nautalund
perúsk kartöflukaka, sveppa mole, spicy kjúklingagljái
Monkeys Mandarína
mandarínu og tonkabauna mousse, yuzu marengs og þurrkuð súkkulaðikaka.
Herlegheitin kostuðu 11.990 kr.- á mann
Með fylgja skemmtilegar á bak við tjöldin myndir frá viðburðinum.
Myndir: Snorri Grétar Sigfússon einn eigenda og yfirkokkur á Monkeys.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?