Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Skúrinn Pizza joint opnar í Stykkishólmi
Skúrinn Pizza joint er nýjasta viðbót í veitingaflóru Stykkishólmar sem staðsettur er við Borgarbraut 1.
Eigendurnir eru Arnþór Pálsson, Þóra Margrét Birgisdóttir, Sveinn Arnar Davíðsson og Rósa Kristín Indriðadóttir.
„Við ætlum að vera með pizzur með alls konar rugli og svo verður sérstaðan sú að við ætlum að reyna að bjóða uppá bestu djúpsteiktu kjúllavængina á Íslandi.“
Sagði Arnþór Pálsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um matseðilinn.
Framkvæmdir standa yfir og unnið er hörðum höndum við að opna veitingastaðinn sem fyrst, en áætlað er að opna á næstu tveimur vikum. Opnunartími verður seinni partinn og fram eftir kvöldi.
„Þetta verður bara búlla þannig það verða c.a. 15 sæti á háborðum.“
Sagði Arnþór að lokum.
Matseðill og fleiri myndir verða birtar hér á veitingageirinn.is þegar nær dregur að opnun.
Myndir: facebook / Skúrinn Pizza joint
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé