Markaðurinn
Skráning hafin – Opna Dineout 12. ágúst á Hlíðavelli
Skráning er hafin á OPNA DINEOUT sem fer fram 12. ágúst næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Golfbox hér.
Opna Dineout fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Allir velkomnir! Mótsgjald er 7.000 kr pr. einstakling og 14.000 kr á lið.
Keppnisfyrirkomulag er Texas Scramble þar sem 2 eru í liði. Leikforgjöf lögð saman og deilt í með 4.
Glæsileg verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin. Einnig verða veitt verðlaun fyrir sæti 9, 13 og 20. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum og lengsta upphafshögg karla og kvenna á 8. braut.
Leikmenn verða að hafa virka forgjöf til að geta unnið til verðlauna.
Leikið er samkvæmt móta- og keppendareglum GSÍ nema annað komi fram. Mótanefnd áskilur sér rétt til breytingar.
Allir keppendur sem deila myndefni frá Opna Dineout mótinu á Instagram eiga möguleika á að vinna flotta aukavinninga. Merktu @dineouticeland á Instagram og þú ert kominn í pottinn.
Athugið í fyrra komust færri að en vildu þar sem Dineout Open er eitt glæsilegasta golfmót landsins. Vegleg vinningaskrá verður birt á næstunni.
Skemmtilegar myndir frá mótinu í fyrra má finna á með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast