Markaðurinn
Skráning hafin – Opna Dineout 12. ágúst á Hlíðavelli
Skráning er hafin á OPNA DINEOUT sem fer fram 12. ágúst næstkomandi. Skráning fer fram í gegnum Golfbox hér.
Opna Dineout fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Allir velkomnir! Mótsgjald er 7.000 kr pr. einstakling og 14.000 kr á lið.
Keppnisfyrirkomulag er Texas Scramble þar sem 2 eru í liði. Leikforgjöf lögð saman og deilt í með 4.
Glæsileg verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin. Einnig verða veitt verðlaun fyrir sæti 9, 13 og 20. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum og lengsta upphafshögg karla og kvenna á 8. braut.
Leikmenn verða að hafa virka forgjöf til að geta unnið til verðlauna.
Leikið er samkvæmt móta- og keppendareglum GSÍ nema annað komi fram. Mótanefnd áskilur sér rétt til breytingar.
Allir keppendur sem deila myndefni frá Opna Dineout mótinu á Instagram eiga möguleika á að vinna flotta aukavinninga. Merktu @dineouticeland á Instagram og þú ert kominn í pottinn.
Athugið í fyrra komust færri að en vildu þar sem Dineout Open er eitt glæsilegasta golfmót landsins. Vegleg vinningaskrá verður birt á næstunni.
Skemmtilegar myndir frá mótinu í fyrra má finna á með því að smella hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







