Frétt
Skordýrabrauð á borðum Finna
![Brauð - Skordýr - Engisprettur - Krybbur](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/01/braud-engisprettur.jpg)
Gómsætt finnskt skordýrabrauð. Hvert brauð inniheldur 70 krybbur.
Mynd: fazergroup.com
Fyrirtækið Fazer, sem flestir tengja við sælgætisframleiðslu, hefur nú sett á markað fyrsta skordýrabrauð í heiminum í matvöruverslanir í Finnlandi, að því er fram kemur á vef Bændablaðsins. Hvert brauð inniheldur 70 krybbur en frá og með 1. nóvember s.l. var leyfilegt að selja skordýr í matvælum í Finnlandi.
Neytendur hafa tekið nýju vörunni vel enda er um næringarríkt brauð að ræða, það er prótínríkt og skordýrin innihalda góðar fitusýrur, kalsíum, járn og B12-vítamín, segir á bbl.is sem fjallar nánar um brauðið hér.
![Brauð - Skordýr - Engisprettur - Krybbur](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/01/braud-engisprettur-2-1024x697.jpg)
Fyrir áhugasama þá er hægt að kaupa krybbuduft í matargerð
![Matur - Skordýr - Engisprettur - Krybbur](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/01/engisprettur-1024x768.jpg)
Djúpsteiktar engisprettur þykja lostæti í Tælandi.
Mynd: wikipedia / Takeaway
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný