Frétt
Skordýr í haframjöli
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að skordýra hafa fundist í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: First Price
- Vöruheiti: Havregryn finvalsede
- Strikanúmer: 7311041072981
- Nettómagn: 1 kg
- Best fyrir: 14.08.2019
- Framleiðsluland: Danmörk
- Innflytjandi: Krónan ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt. Nánari upplýsingar veitir Kristín Þorleifsdóttir hjá Krónunni ehf., kristin(@)kronan.is.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk





