Frétt
Skordýr í haframjöli
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að skordýra hafa fundist í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: First Price
- Vöruheiti: Havregryn finvalsede
- Strikanúmer: 7311041072981
- Nettómagn: 1 kg
- Best fyrir: 14.08.2019
- Framleiðsluland: Danmörk
- Innflytjandi: Krónan ehf., Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík
- Dreifing: Verslanir Krónunnar um land allt
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt. Nánari upplýsingar veitir Kristín Þorleifsdóttir hjá Krónunni ehf., kristin(@)kronan.is.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí