Frétt
Skordýr fannst í hvítum baunum
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice hvítum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna og tekið af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: MP People‘s Choice
- Vöruheiti: White Beans
- Geymsluþol: 30.11.2025
- Batch No. MP122023
- Strikamerki: 37209122570
- Nettómagn: 2 kg og 3 kg
- Ábyrgðaraðili: A.E.F B.V. Kilbystraat 1, 8263 CJ Kampen, The Netherlands
- Framleiðsluland: Nígería
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
- Dreifing: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.
Mynd: mast.is

-
Keppni1 dagur síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni