Frétt
Skordýr fannst í hvítum baunum
Matvælastofnun varar við neyslu á MP People´s Choice hvítum baunum frá Nígeríu sem DJQ Beauty Supply vegna skordýra. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna og tekið af markaði.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: MP People‘s Choice
- Vöruheiti: White Beans
- Geymsluþol: 30.11.2025
- Batch No. MP122023
- Strikamerki: 37209122570
- Nettómagn: 2 kg og 3 kg
- Ábyrgðaraðili: A.E.F B.V. Kilbystraat 1, 8263 CJ Kampen, The Netherlands
- Framleiðsluland: Nígería
- Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
- Dreifing: DJQ Beauty Supply, Hraunberg 4
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






