Frétt
Skólamatur fékk óvænta heimsókn
Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur fékk heldur betur óvænta heimsókn nú í vikunni þar sem íbúar og starfsmenn frá Sólheimum komu færandi hendi með fullt af nýuppteknu grænmeti sem boðið var svo upp á daginn eftir í Gerðaskóla í Garði.
Meðfylgjandi eru myndir þegar starfsmenn Sólheima komu með grænmetið.
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla