Frétt
Skólamatur fékk óvænta heimsókn

Sigurður Óskar Sigurðsson, Fanný Axelsdóttir, Jón Axelsson, Sigurður Gíslason og Jón Ragnar Ástþórsson
Fjölskyldufyrirtækið Skólamatur fékk heldur betur óvænta heimsókn nú í vikunni þar sem íbúar og starfsmenn frá Sólheimum komu færandi hendi með fullt af nýuppteknu grænmeti sem boðið var svo upp á daginn eftir í Gerðaskóla í Garði.
Meðfylgjandi eru myndir þegar starfsmenn Sólheima komu með grænmetið.
Myndir: aðsendar

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu