Markaðurinn
Skemmtilegt viðtal við franska bakarameistarann Remy Corbet – Steinn Óskar: how do you like iceland? – Vídeó
Nú á dögunum fór fram vinnusmiðja í brauð- og sætabrauðsbakstri með margverðlaunaða franska bakarameistaranum Remy Corbert yfirþjálfara norska bakaralandsliðsins.
Sjá einnig: Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet
Remy fór yfir mismunandi bökunartækni, áferðir og hönnun súrdeigsbrauða. Þá kenndi hann einnig aldagamlar franskar aðferðir við að rúlla vínarbrauðsdeig.
Námskeiðið var haldið af Iðunni fræðslusetri í samstarfi við Remy. Eftirfarandi myndband er fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Remy sem að Steinn Óskar Sigurðsson matreiðslumeistari og leiðtogi matvæla- og veitingagreina tók sem hóf viðtalið með spurningunni frægu: how do you like iceland?
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






