Bjarni Gunnar Kristinsson
Skemmtilegt sjónarspil frá dómara í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg – Vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir Heimsmeistarakeppnina í Lúxemborg, en eins og kunnugt er þá lenti Íslenska Kokkalandsliðið í 5. sæti og er það besti árangur liðsins hingað til.
Bjarni var dómari í keppninni og dæmdi konfekt, eftirrétti og sýningarstykkin og má með sanni segja að hér sé skemmtilegt sjónarspil frá dómara í keppninni í meðfylgjandi myndbandi:
Fréttayfirlit hér frá Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg.
Vídeó: Bjarni
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum