Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtileg útfærsla á þorraveislu heim til þín
Höfnin veitingahús býður þorraveislu fyrir tvo til þrjá. Glæsilega framreiddur þorramatur í vistvænum umbúðum.
Stútfull þorraveisla:
Hangikjöt
Hrútspungar
Sviðasulta
Blóðmör
Lifrarpylsa
Lundabaggar
Harðfiskur
Hákarl
Síldarréttir
Baunasalat
Rúgbrauð
Flatkökur
Smjör
Til örbylgjuhitunar í ca 2 mín:
Saltkjöt og baunir
Rófustappa
Kartöflur
Uppstúf
Verðið er 9950/- fyrir 2-3 og innihaldið um það bil 1500 gr
Nánar á www.hofnin.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






