Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtileg útfærsla á þorraveislu heim til þín
Höfnin veitingahús býður þorraveislu fyrir tvo til þrjá. Glæsilega framreiddur þorramatur í vistvænum umbúðum.
Stútfull þorraveisla:
Hangikjöt
Hrútspungar
Sviðasulta
Blóðmör
Lifrarpylsa
Lundabaggar
Harðfiskur
Hákarl
Síldarréttir
Baunasalat
Rúgbrauð
Flatkökur
Smjör
Til örbylgjuhitunar í ca 2 mín:
Saltkjöt og baunir
Rófustappa
Kartöflur
Uppstúf
Verðið er 9950/- fyrir 2-3 og innihaldið um það bil 1500 gr
Nánar á www.hofnin.is
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






