Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skemmtileg útfærsla á þorraveislu heim til þín
Höfnin veitingahús býður þorraveislu fyrir tvo til þrjá. Glæsilega framreiddur þorramatur í vistvænum umbúðum.
Stútfull þorraveisla:
Hangikjöt
Hrútspungar
Sviðasulta
Blóðmör
Lifrarpylsa
Lundabaggar
Harðfiskur
Hákarl
Síldarréttir
Baunasalat
Rúgbrauð
Flatkökur
Smjör
Til örbylgjuhitunar í ca 2 mín:
Saltkjöt og baunir
Rófustappa
Kartöflur
Uppstúf
Verðið er 9950/- fyrir 2-3 og innihaldið um það bil 1500 gr
Nánar á www.hofnin.is

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan