Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
SKÁL opnar formlega á Njálsgötunni
Veitingastaðurinn Skál hefur flutt frá Hlemmi Mathöll í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í Reykjavík.
Skál var stofnað af þremur vinum þeim Birni Steinari, Gísla Matt og Gísla Grímssyni en nú hefur bæst í eigendahópinn yfirkokkurinn Thomas Lorentzen og veitingastjórinn Jonathan Sadler.
„Við leggjum mikla ástríðu í matinn…“
„Við leggjum mikla ástríðu í matinn þar sem við leitumst eftir að finna besta hráefni sem við getum fengið hér og búum til rétti með frumlega nálgun á íslenskt hráefni en að sama skapi afar fallega og bragðgóða rétti.
Maturinn er leiddur af yfirkokki okkar og nýjum meðeiganda Thomas Lorentzen sem hefur gríðarlega reynslu frá Kaupmannahöfn.“
Segir Gísli Matt.
„Þjónustan og vínseðillinn er leiddur af Jonathan Sadler þar sem aðaláhersla er lögð á vönduð náttúruvínum sem við flytjum inn sjálfir af frábærum víngerðarfólki víðsvegar frá Evrópu.
Við erum einnig mjög stoltir að vera með einn besta barþjón landsins Hrafnkel Inga sem hefur unnið til ótal verðlauna fyrir störf sín í faginu á sínum langa ferli.“
- SKÁL opnar formlega á Njálsgötunni – Mynd: Gunnar Freyr / @Gunnargunnar
- SKÁL opnar formlega á Njálsgötunni – Mynd: Björn Árnason
SKál hlaut viðurkenningu Michelin Bib gourmand árið 2019. Veitingastaðurinn hefur hlotið titilinn „Best goddamn restaurant in Reykjavík“ frá tímaritinu RVK Grapevine 2020, 2022, 2023 og 2024.
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?