Frétt
Skál á Hlemmi lokar á meðan óvissuástand ríkir vegna Covid 19 veirunnar
Skál á Hlemmi birtir tilkynningu á facebook þar sem fram kemur að staðnum verður lokað frá og með deginum í dag og staðan skoðuð dag frá degi. Þetta er gert á meðan óvissuástand ríkir vegna Covid 19 veirunnar.
Tilkynnninguna í heild sinni er hægt að lesa hér að neðan:
Kæru vinir,..Þetta eru virkilega skrýtnir tímar sem við stöndum öll frammi fyrir..Nú eru uppi aðstæður sem reyna á…
Posted by SKÁL on Sunday, March 15, 2020
Mynd: facebook / Skál
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





