Bocuse d´Or
Sjóðheitt myndband frá Íslenska Bocuse d´Or teyminu
Loksins komið að frumsýningu, Íslenska Bocuse d´Or kynningarmyndbandið var frumsýnt rétt í þessu inn á facebook síðu Bocuse d´Or, þar sem Sindri Guðbrandur Sigurðsson Bocuse d´Or kandídat, aðstoðarmaður Sindra, Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari þeirra Sigurjón Bragi Geirsson elda sjávarrétti með eldgos í forgrunni.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella