Vertu memm

Bocuse d´Or

Sindri Guðbrandur er næsti Bocuse d‘Or kandídat

Birting:

þann

Kokkur ársins 2023 - Sindri Guðbrandur Sigurðsson

Sindri Guðbrandur Sigurðsson í keppninni Kokkur ársins 2023

Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í Þrándheimi sem haldin verður dagana 19. – 20. mars 2024.

Sindri sigraði í keppninni um titilinn Kokkur Ársins 2023 og hefur verið meðlimur í Kokkalandsliði Íslands 2018-2022.

Aðstoðarmaður Sindra verður Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari hans verður Sigurjón Bragi Geirsson keppandi Íslands 2023.  Dómari Íslands verður Þráinn Freyr Vigfússon keppandi Íslands 2011.

Mynd: Mummi Lú

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið