Bocuse d´Or
Sindri Guðbrandur er næsti Bocuse d‘Or kandídat
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í Þrándheimi sem haldin verður dagana 19. – 20. mars 2024.
Sindri sigraði í keppninni um titilinn Kokkur Ársins 2023 og hefur verið meðlimur í Kokkalandsliði Íslands 2018-2022.
Aðstoðarmaður Sindra verður Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari hans verður Sigurjón Bragi Geirsson keppandi Íslands 2023. Dómari Íslands verður Þráinn Freyr Vigfússon keppandi Íslands 2011.
Mynd: Mummi Lú

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun