Bocuse d´Or
Sindri Guðbrandur er næsti Bocuse d‘Or kandídat
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe í Þrándheimi sem haldin verður dagana 19. – 20. mars 2024.
Sindri sigraði í keppninni um titilinn Kokkur Ársins 2023 og hefur verið meðlimur í Kokkalandsliði Íslands 2018-2022.
Aðstoðarmaður Sindra verður Hinrik Örn Halldórsson og þjálfari hans verður Sigurjón Bragi Geirsson keppandi Íslands 2023. Dómari Íslands verður Þráinn Freyr Vigfússon keppandi Íslands 2011.
Mynd: Mummi Lú
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt13 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






