Keppni
Sigurvegarar í kökukeppni Belcolade og Ísam á Stóreldhússýningunni 2019
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv.
17 keppendur tóku þátt og var mikill metnaður lagður í kökurnar, enda hver annarri glæsilegri.
Sigurvegari var Haukur Guðmundsson frá Ikea og fær hann í verðlaun ferð til Puratos á Belcolade súkkulaðinámskeið.
Í 2. sæti var Stefán Elí Stefánsson frá Kökulist.
í 3. sæti Aisukluu Shatmanova frá Sandholt.
Við óskum vinningshöfum til hamingju.
Dómarar voru:
Matty Van Caeseele – Chocolatier frá Puratos
Ylfa Helgadóttir – Matreiðslumeistari – Kopar
Sigmundur Vilhjálmsson – Veitingamaður
Við þökkum keppendum fyrir þátttökuna.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband