Keppni
Sigurvegarar í kökukeppni Belcolade og Ísam á Stóreldhússýningunni 2019
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv.
17 keppendur tóku þátt og var mikill metnaður lagður í kökurnar, enda hver annarri glæsilegri.
Sigurvegari var Haukur Guðmundsson frá Ikea og fær hann í verðlaun ferð til Puratos á Belcolade súkkulaðinámskeið.
Í 2. sæti var Stefán Elí Stefánsson frá Kökulist.
í 3. sæti Aisukluu Shatmanova frá Sandholt.
Við óskum vinningshöfum til hamingju.
Dómarar voru:
Matty Van Caeseele – Chocolatier frá Puratos
Ylfa Helgadóttir – Matreiðslumeistari – Kopar
Sigmundur Vilhjálmsson – Veitingamaður
Við þökkum keppendum fyrir þátttökuna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi