Keppni
Sigurvegarar í kökukeppni Belcolade og Ísam á Stóreldhússýningunni 2019
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv.
17 keppendur tóku þátt og var mikill metnaður lagður í kökurnar, enda hver annarri glæsilegri.
Sigurvegari var Haukur Guðmundsson frá Ikea og fær hann í verðlaun ferð til Puratos á Belcolade súkkulaðinámskeið.
Í 2. sæti var Stefán Elí Stefánsson frá Kökulist.
í 3. sæti Aisukluu Shatmanova frá Sandholt.
Við óskum vinningshöfum til hamingju.
Dómarar voru:
Matty Van Caeseele – Chocolatier frá Puratos
Ylfa Helgadóttir – Matreiðslumeistari – Kopar
Sigmundur Vilhjálmsson – Veitingamaður
Við þökkum keppendum fyrir þátttökuna.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir











