Keppni
Sigurvegarar í kökukeppni Belcolade og Ísam á Stóreldhússýningunni 2019
Við þökkum frábæra þáttöku og mikinn áhuga á kökukeppni Belcolade og Ísam, sem fór fram þann 31.okt. og 1.nóv.
17 keppendur tóku þátt og var mikill metnaður lagður í kökurnar, enda hver annarri glæsilegri.
Sigurvegari var Haukur Guðmundsson frá Ikea og fær hann í verðlaun ferð til Puratos á Belcolade súkkulaðinámskeið.
Í 2. sæti var Stefán Elí Stefánsson frá Kökulist.
í 3. sæti Aisukluu Shatmanova frá Sandholt.
Við óskum vinningshöfum til hamingju.
Dómarar voru:
Matty Van Caeseele – Chocolatier frá Puratos
Ylfa Helgadóttir – Matreiðslumeistari – Kopar
Sigmundur Vilhjálmsson – Veitingamaður
Við þökkum keppendum fyrir þátttökuna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024