Markaðurinn
Sexy Fish Take Over
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar.
Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy Fish kokteila!
Sexy Fish er íslendingum vel kunnugur enda einn þekktasti veitingastaður og bar London.
Sexy Fish kokteilar
Strawberry
Nikka Coffey Grain whiskey, strawberry, anise, Co2
Peach
Peach infused Nikka Coffey gin, peach, fennel, soda water
Cacao
Cacao butter & dark chocolate infused Nikka Coffey vodka, Sauternes, Kina Lillet, lemon
Barley
Nikka Coffey Malt whiskey, malted barley, miso, orange
Verð 2.000 kr. stk.
Dj Dóra Júlía sér um tryllta tóna frá kl. 21.00.
Þú mátt ekki missa af þessu !
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin