Markaðurinn
Sexy Fish Take Over
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar.
Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy Fish kokteila!
Sexy Fish er íslendingum vel kunnugur enda einn þekktasti veitingastaður og bar London.
Sexy Fish kokteilar
Strawberry
Nikka Coffey Grain whiskey, strawberry, anise, Co2
Peach
Peach infused Nikka Coffey gin, peach, fennel, soda water
Cacao
Cacao butter & dark chocolate infused Nikka Coffey vodka, Sauternes, Kina Lillet, lemon
Barley
Nikka Coffey Malt whiskey, malted barley, miso, orange
Verð 2.000 kr. stk.
Dj Dóra Júlía sér um tryllta tóna frá kl. 21.00.
Þú mátt ekki missa af þessu !

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?