Markaðurinn
Sexy Fish Take Over
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar.
Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy Fish kokteila!
Sexy Fish er íslendingum vel kunnugur enda einn þekktasti veitingastaður og bar London.
Sexy Fish kokteilar
Strawberry
Nikka Coffey Grain whiskey, strawberry, anise, Co2
Peach
Peach infused Nikka Coffey gin, peach, fennel, soda water
Cacao
Cacao butter & dark chocolate infused Nikka Coffey vodka, Sauternes, Kina Lillet, lemon
Barley
Nikka Coffey Malt whiskey, malted barley, miso, orange
Verð 2.000 kr. stk.
Dj Dóra Júlía sér um tryllta tóna frá kl. 21.00.
Þú mátt ekki missa af þessu !
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






