Markaðurinn
Sexy Fish Take Over
Fimmtudaginn 15. ágúst frá 16.00 til lokunar.
Samuel page yfirbarþjónn gríðarlega vinsæla veitingastaðarins Sexy Fish í London, og félagar, taka yfir barinn og blanda sturlaða Sexy Fish kokteila!
Sexy Fish er íslendingum vel kunnugur enda einn þekktasti veitingastaður og bar London.
Sexy Fish kokteilar
Strawberry
Nikka Coffey Grain whiskey, strawberry, anise, Co2
Peach
Peach infused Nikka Coffey gin, peach, fennel, soda water
Cacao
Cacao butter & dark chocolate infused Nikka Coffey vodka, Sauternes, Kina Lillet, lemon
Barley
Nikka Coffey Malt whiskey, malted barley, miso, orange
Verð 2.000 kr. stk.
Dj Dóra Júlía sér um tryllta tóna frá kl. 21.00.
Þú mátt ekki missa af þessu !
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði