Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Scott Hallsworth – Sushi samba

Birting:

þann

Scott Hallsworth - Sushi samba

Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er àstralinn Scott Hallsworth sem er með þeim frægari kokkum í japanskri matargerð, hann vann 6 àr à Nobu í London og var svo sér valin af Nobu til að opna Nobu Matsuhisa í ástralíu.

Í dag er hann aftur kominn til London þar sem hann hefur opnað sinn eigin veitingastað Kurobuta.

Gunnsteinn Helgi með Food and Fun kokkteilinn. Til gamans getið að kokteillinn er samansettur úr hràefnum úr matseðlinum.

Gunnsteinn Helgi með Food and Fun kokkteilinn.
Til gamans getið að kokteillinn er samansettur úr hràefnum úr matseðlinum.

Tereykt bleikja með sinneps-miso sósu, jalapeno salsa og stökku hrísgrjónasenbai

Tereykt bleikja með sinneps-miso sósu, jalapeno salsa og stökku hrísgrjónasenbai

 

Mildur og léttur, senbai stökkt og flott

Nauta tataki með lauk ponzu og hvítlauksflögum

Nauta tataki með lauk ponzu og hvítlauksflögum

Partý fyrir bragðlaukana

Àl og foie gras maki rúlla með unagi sósu og soba

Àl og foie gras maki rúlla með unagi sósu og soba

Með betri Sushi sem ég hef fengið

Jarðskokkaprjónar með trufflu og ponzu sósu

Jarðskokkaprjónar með trufflu og ponzu sósu

Skemmtilegur réttur, Ponzu sósan ómissandi

Kombu ristaður skötuselur með sterkri shiso ponzu sósu

Kombu ristaður skötuselur með sterkri shiso ponzu sósu

Ekki sterkur réttur en fiskurinn þó góður og fékk að njóta sín

BBQ grísasíða í gufusoðnu brauði með sterku hnetu soya

BBQ grísasíða í gufusoðnu brauði með sterku hnetu soya

Öðruvísi hnetusósa en frábær, góð síða og brauðið snilld

Earl grey créme brulle, sake kasu ís, valhnetumulningur og kuromitsu

Earl grey créme brulle, sake kasu ís, valhnetumulningur og kuromitsu

Með betri eftirréttum à Food and fun

Sushi Samba stendur alltaf fyrir sínu alveg sama þótt þeir eru með matinn sjálfir eða gesta kokkur, alltaf flottur matur, stuð og topp þjónusta.

Takk fyrir okkur.

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið