Axel Þorsteinsson
Scott Hallsworth – Sushi samba
Sushi samba þarf vart að kynna þar sem þeir hafa verið einn vinsælasti staður borgarinnar síðan þeir opnuðu. Food & fun kokkur þeirra í àr er àstralinn Scott Hallsworth sem er með þeim frægari kokkum í japanskri matargerð, hann vann 6 àr à Nobu í London og var svo sér valin af Nobu til að opna Nobu Matsuhisa í ástralíu.
Í dag er hann aftur kominn til London þar sem hann hefur opnað sinn eigin veitingastað Kurobuta.

Gunnsteinn Helgi með Food and Fun kokkteilinn.
Til gamans getið að kokteillinn er samansettur úr hràefnum úr matseðlinum.
Mildur og léttur, senbai stökkt og flott
Partý fyrir bragðlaukana
Með betri Sushi sem ég hef fengið
Skemmtilegur réttur, Ponzu sósan ómissandi
Ekki sterkur réttur en fiskurinn þó góður og fékk að njóta sín
Öðruvísi hnetusósa en frábær, góð síða og brauðið snilld
Með betri eftirréttum à Food and fun
Sushi Samba stendur alltaf fyrir sínu alveg sama þótt þeir eru með matinn sjálfir eða gesta kokkur, alltaf flottur matur, stuð og topp þjónusta.
Takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu