Markaðurinn
Sannkölluð páskaveisla er hafin í Bako Ísberg
Það má með sanni segja að starfsmenn Bako Ísberg séu komnir í vor fílinginn en þeir ákváðu að byrja páskana örlítið fyrr að þessu sinni í tilefni af hækkandi sól og hófu þá í byrjun vikunnar með páskaveislu.
Öllum vinum, viðskiptavinum og velunnendum fyrirtækisins er boðið til veislu og fá þeir allir 20% afslátt af Tamahagane, Arcos, Zwiesel og Pintenox.
Japönsku hnífarnir frá Tamahagane þykja með þeim allra beittustu í heimi, enda hafa fagmenn tekið þessum hnífum fagnandi.
Bransinn þekkir auðvitað Arcos hnífana og eldhúsáhöldin sem og pönnurnar og pottana frá Pintenox.
Zwiesel þarf vart að kynna en Zwiesel framleiðir hágæða kristalglös með hinni einu sönnu trítanvörn, margverðlaunuð hönnun sem sést á öllum betri veitingastöðum og hótelum hérlendis.
Veislan í Bako Ísberg stendur að sjálfsögðu fram yfir páska þannig að nú er hægt að versla í rólegheitum á netinu www.bakoisberg.is meðan menn gæða sér á páskaegginu í rólegheitum heima í stofu.
Njótið dagsins og verið velkomin í Bako Ísberg Höfðabakka 9B
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína