Markaðurinn
Sannkölluð páskaveisla er hafin í Bako Ísberg
Það má með sanni segja að starfsmenn Bako Ísberg séu komnir í vor fílinginn en þeir ákváðu að byrja páskana örlítið fyrr að þessu sinni í tilefni af hækkandi sól og hófu þá í byrjun vikunnar með páskaveislu.
Öllum vinum, viðskiptavinum og velunnendum fyrirtækisins er boðið til veislu og fá þeir allir 20% afslátt af Tamahagane, Arcos, Zwiesel og Pintenox.
Japönsku hnífarnir frá Tamahagane þykja með þeim allra beittustu í heimi, enda hafa fagmenn tekið þessum hnífum fagnandi.
Bransinn þekkir auðvitað Arcos hnífana og eldhúsáhöldin sem og pönnurnar og pottana frá Pintenox.
Zwiesel þarf vart að kynna en Zwiesel framleiðir hágæða kristalglös með hinni einu sönnu trítanvörn, margverðlaunuð hönnun sem sést á öllum betri veitingastöðum og hótelum hérlendis.
Veislan í Bako Ísberg stendur að sjálfsögðu fram yfir páska þannig að nú er hægt að versla í rólegheitum á netinu www.bakoisberg.is meðan menn gæða sér á páskaegginu í rólegheitum heima í stofu.
Njótið dagsins og verið velkomin í Bako Ísberg Höfðabakka 9B
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð