KM
Samstarfssamningur KM & MS

Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson
17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson það í höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar.
MMI hefur um árabil verið einn okkar helsti styrktar- og samstarfsaðili og samvinnan verið til mikils sóma.
Samningur þessi er afar mikilvægur fyrir okkur hjá KM og styrkir mjög hið faglega starf sem unnið er og það er von stjórnar KM að félagsmenn sjái hag sínum vel borgið með samstarfi og viðskiptum við þetta ágæta fyrirtæki sem aftur lætur sig aldrei vanta þegar þróun og framsýni ráða ferð í matvinnslugeiranum.
Það hefur heldur betur sannast nú síðast með innkomu þeirra í verkefninu „Gott í matinn“.
Sérstakar hamingjuóskir með það og kærar þakkir fyrir stuðning gegnum árafjöld.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni19 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar18 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





