KM
Samstarfssamningur KM & MS
Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson
17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson það í höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar.
MMI hefur um árabil verið einn okkar helsti styrktar- og samstarfsaðili og samvinnan verið til mikils sóma.
Samningur þessi er afar mikilvægur fyrir okkur hjá KM og styrkir mjög hið faglega starf sem unnið er og það er von stjórnar KM að félagsmenn sjái hag sínum vel borgið með samstarfi og viðskiptum við þetta ágæta fyrirtæki sem aftur lætur sig aldrei vanta þegar þróun og framsýni ráða ferð í matvinnslugeiranum.
Það hefur heldur betur sannast nú síðast með innkomu þeirra í verkefninu „Gott í matinn“.
Sérstakar hamingjuóskir með það og kærar þakkir fyrir stuðning gegnum árafjöld.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni2 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Keppni2 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift