KM
Samstarfssamningur KM & MS
Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson
17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson það í höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar.
MMI hefur um árabil verið einn okkar helsti styrktar- og samstarfsaðili og samvinnan verið til mikils sóma.
Samningur þessi er afar mikilvægur fyrir okkur hjá KM og styrkir mjög hið faglega starf sem unnið er og það er von stjórnar KM að félagsmenn sjái hag sínum vel borgið með samstarfi og viðskiptum við þetta ágæta fyrirtæki sem aftur lætur sig aldrei vanta þegar þróun og framsýni ráða ferð í matvinnslugeiranum.
Það hefur heldur betur sannast nú síðast með innkomu þeirra í verkefninu „Gott í matinn“.
Sérstakar hamingjuóskir með það og kærar þakkir fyrir stuðning gegnum árafjöld.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or9 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla