KM
Samstarfssamningur KM & MS

Alfreð Ómar Alfreðsson og Magnús Ólafsson
17. apríl s.l. var formlega undirritaður gull-samstarfssamningur KM og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðarins MMI og gerðu þeir Magnús Ólafsson og Alfreð Ómar Alfreðsson það í höfuðstöðvum Mjólkursamsölunnar.
MMI hefur um árabil verið einn okkar helsti styrktar- og samstarfsaðili og samvinnan verið til mikils sóma.
Samningur þessi er afar mikilvægur fyrir okkur hjá KM og styrkir mjög hið faglega starf sem unnið er og það er von stjórnar KM að félagsmenn sjái hag sínum vel borgið með samstarfi og viðskiptum við þetta ágæta fyrirtæki sem aftur lætur sig aldrei vanta þegar þróun og framsýni ráða ferð í matvinnslugeiranum.
Það hefur heldur betur sannast nú síðast með innkomu þeirra í verkefninu „Gott í matinn“.
Sérstakar hamingjuóskir með það og kærar þakkir fyrir stuðning gegnum árafjöld.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





