Freisting
Sameining Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar
Gengið hefur verið frá samningum um sameiningu Ó. Johnson & Kaaber ehf og Sælkeradreifingar ehf. Gert er ráð fyrir að báðar rekstrareiningar starfi áfram óbreyttar undir sínum nöfnum og með sínar séráherslur en skrifstofuhald verði sameinað.
Engar starfsmannabreytingar verða frá því sem verið hefur.
Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í innflutningi og heildsölu á matvælum. Ó. Johnson & Kaaber er það elsta í þessari grein og mun fagna 100 ára afmæli í september n.k. en Sælkeradreifing er 7 ára gamalt fyrirtæki sem hefur náð góðum árangri í markaðsetningu á ýmis konar sælkeravörum fyrir smásölu- og stóreldhúsamarkað.
Fréttatilkynning
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni22 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður





