Freisting
Sameining Ó. Johnson & Kaaber og Sælkeradreifingar
Gengið hefur verið frá samningum um sameiningu Ó. Johnson & Kaaber ehf og Sælkeradreifingar ehf. Gert er ráð fyrir að báðar rekstrareiningar starfi áfram óbreyttar undir sínum nöfnum og með sínar séráherslur en skrifstofuhald verði sameinað.
Engar starfsmannabreytingar verða frá því sem verið hefur.
Fyrirtækin eru bæði vel þekkt í innflutningi og heildsölu á matvælum. Ó. Johnson & Kaaber er það elsta í þessari grein og mun fagna 100 ára afmæli í september n.k. en Sælkeradreifing er 7 ára gamalt fyrirtæki sem hefur náð góðum árangri í markaðsetningu á ýmis konar sælkeravörum fyrir smásölu- og stóreldhúsamarkað.
Fréttatilkynning

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu