Uppskriftir
Salthnetukaka
Innihald:
3 stk eggjahvítur
2 dl sykur
1 tsk lyftiduft
20 stk ritzkex
l00 gr salthnetur
Aðferð:
Eggjahvítur, sykur og lyftiduft þeytt vel saman. Ritzkex og salthnetur mulið smátt.
Öllu blandað saman og bakað í 25 mínútur við 170 °C.
Kakan sett í plastpoka og látin kólna í ísskáp.
Krem
Innihald:
50 gr smjörlíki
50 gr suðusúkkulaði
30 gr flórsykur
2 stk eggjarauður
Aðferð:
Smjörlíki og súkkulaði brætt saman yfir vatnsbaði. Flórsykur og eggjarauður þeytt saman. Öllu þlandað saman þegar súkkulaðiblandan er aðeins farin að kólna og kreminu smurt á kökuna. Ef kremið er of lint má bæta ofurlitlum flórsykri við.
Borin fram með þeyttum rjóma.

-
Keppni15 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við