Viðtöl, örfréttir & frumraun
Saltfiskhátíð með Sigga Hall
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum.
Matseðillinn er á þessa leið:
Saltfiskur Pesto
Steiktur saltfiskur með sætkartöflumús, sætkartöfluflögum og pesto
Saltfiskur Ze do Pipo
Ofnbakaður saltfiskur með mayo hjúp, dill-kartöflumús og dill-mayo
Saltfiskur Gomes de Sa
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette
Saltfiskur Chorizo
Steiktur saltfiskur með tómatdöðlumauki, grilluðu chorizo og chorizo sósu
Saltfisklasagne
Saltfiskslasagne með parmesan og grilluðu brauði
Saltfiskur Catalonia
Steiktur saltfiskur með romesco, steiktu smælki og ristuðum möndlum
Saltfiskur Xéres
Steiktur saltfiskur með sérrí-sósu, rúsínum og furuhnetum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband