Viðtöl, örfréttir & frumraun
Saltfiskhátíð með Sigga Hall
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum.
Matseðillinn er á þessa leið:
Saltfiskur Pesto
Steiktur saltfiskur með sætkartöflumús, sætkartöfluflögum og pesto
Saltfiskur Ze do Pipo
Ofnbakaður saltfiskur með mayo hjúp, dill-kartöflumús og dill-mayo
Saltfiskur Gomes de Sa
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette
Saltfiskur Chorizo
Steiktur saltfiskur með tómatdöðlumauki, grilluðu chorizo og chorizo sósu
Saltfisklasagne
Saltfiskslasagne með parmesan og grilluðu brauði
Saltfiskur Catalonia
Steiktur saltfiskur með romesco, steiktu smælki og ristuðum möndlum
Saltfiskur Xéres
Steiktur saltfiskur með sérrí-sósu, rúsínum og furuhnetum
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni4 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða