Viðtöl, örfréttir & frumraun
Saltfiskhátíð með Sigga Hall
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum.
Matseðillinn er á þessa leið:
Saltfiskur Pesto
Steiktur saltfiskur með sætkartöflumús, sætkartöfluflögum og pesto
Saltfiskur Ze do Pipo
Ofnbakaður saltfiskur með mayo hjúp, dill-kartöflumús og dill-mayo
Saltfiskur Gomes de Sa
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette
Saltfiskur Chorizo
Steiktur saltfiskur með tómatdöðlumauki, grilluðu chorizo og chorizo sósu
Saltfisklasagne
Saltfiskslasagne með parmesan og grilluðu brauði
Saltfiskur Catalonia
Steiktur saltfiskur með romesco, steiktu smælki og ristuðum möndlum
Saltfiskur Xéres
Steiktur saltfiskur með sérrí-sósu, rúsínum og furuhnetum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu