Viðtöl, örfréttir & frumraun
Saltfiskhátíð með Sigga Hall
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum.
Matseðillinn er á þessa leið:
Saltfiskur Pesto
Steiktur saltfiskur með sætkartöflumús, sætkartöfluflögum og pesto
Saltfiskur Ze do Pipo
Ofnbakaður saltfiskur með mayo hjúp, dill-kartöflumús og dill-mayo
Saltfiskur Gomes de Sa
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette
Saltfiskur Chorizo
Steiktur saltfiskur með tómatdöðlumauki, grilluðu chorizo og chorizo sósu
Saltfisklasagne
Saltfiskslasagne með parmesan og grilluðu brauði
Saltfiskur Catalonia
Steiktur saltfiskur með romesco, steiktu smælki og ristuðum möndlum
Saltfiskur Xéres
Steiktur saltfiskur með sérrí-sósu, rúsínum og furuhnetum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






