Viðtöl, örfréttir & frumraun
Saltfiskhátíð með Sigga Hall
Miðvikudaginn 27. apríl til sunnudagsins 1. maí verða 7 trylltir saltfiskréttir að hætti Sigga Hall í boði á Tapasbarnum.
Matseðillinn er á þessa leið:
Saltfiskur Pesto
Steiktur saltfiskur með sætkartöflumús, sætkartöfluflögum og pesto
Saltfiskur Ze do Pipo
Ofnbakaður saltfiskur með mayo hjúp, dill-kartöflumús og dill-mayo
Saltfiskur Gomes de Sa
Hægeldaður saltfiskur með steiktu smælki, linsoðnum eggjum, svörtum ólífum og steinselju-basil vinaigrette
Saltfiskur Chorizo
Steiktur saltfiskur með tómatdöðlumauki, grilluðu chorizo og chorizo sósu
Saltfisklasagne
Saltfiskslasagne með parmesan og grilluðu brauði
Saltfiskur Catalonia
Steiktur saltfiskur með romesco, steiktu smælki og ristuðum möndlum
Saltfiskur Xéres
Steiktur saltfiskur með sérrí-sósu, rúsínum og furuhnetum
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi