Smári Valtýr Sæbjörnsson
Saltað nautakjöt að hætti Menu veitinga á Ásbrú – Veitingarýni
Um daginn þegar mér var ljóst að næst kæmi sveit frá Bandaríkjaher til að sinna loftrýmisgæslu, hafði ég samband við ritstjórann um þetta mál og 2 vikum seinna vorum við þrír frá Veitingageiranum.is komnir upp í gamla Offa til að smakka á „Corned Beef„ að hætti Menu veitinga, en flugsveitin borðaði á öðrum stað.
Bjarni sýndi okkur bitana sem höfðu verið saltaðir og langtímaeldaðir í soði við lága hita. Hann tjáði okkur að það væri erfitt að fá þessa parta nautsins því það væri eins og sá duglegasti í kjötvinnslunum væri sá sem væri á hakkavélinni og tókum við undir með honum að það er hægt að nota þessa vöðva úr framparti í annað en hakk eða pylsur.
Við fengum sæti í matstofu starfsfólksins og dásemdin borin á borð, með kartöflumauki, rótargrænmeti og bourguignon sósu með lauk og sveppum, var þetta alveg þess virði að keyra frá Reykjavík upp á Ásbrú, þvílíkt sælgæti.
Vorum við sammála að ef hersveit kæmi sem bæði um eitthvað sem okkur fyndist spennandi, þá yrði aftur kallað til safnaðarfundar.
Myndirnar tók ritstjórinn úr Sandgerði.
Myndir: Smári

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn