Frétt
Salmonelluhætta í kjúklingi
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af hráum marineruðum kjúklingalærum frá Stjörnugrís hf. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og innkallað vöruna af markaði.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Kjúklingalæri saffran
- Vörumerki: Nettó
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í saffran marineringu.
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Lotunúmer: 8018-25139
- Strikamerki: 2328802
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
- Dreifing: Kjörbúðin, Krambúð, Nettó.
- Vöruheiti: Kjúklingalæri í buffalo
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í buffaló marineringu.
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Lotunúmer: 8019-25139
- Strikamerki: 2328812
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
- Dreifing: Krónan, Bónus, Skagfirðingabúð, Kaupfélag Vestur-Hún
Neytendur sem keypt hafa kjúkling með þessa rekjanleikanúmerum eru beðnir um að skila honum í viðkomandi verslun.
Mynd: Stjörnugrís hf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







