Frétt
Salmonelluhætta í kjúklingi
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af hráum marineruðum kjúklingalærum frá Stjörnugrís hf. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og innkallað vöruna af markaði.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Kjúklingalæri saffran
- Vörumerki: Nettó
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í saffran marineringu.
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Lotunúmer: 8018-25139
- Strikamerki: 2328802
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
- Dreifing: Kjörbúðin, Krambúð, Nettó.
- Vöruheiti: Kjúklingalæri í buffalo
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í buffaló marineringu.
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Lotunúmer: 8019-25139
- Strikamerki: 2328812
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
- Dreifing: Krónan, Bónus, Skagfirðingabúð, Kaupfélag Vestur-Hún
Neytendur sem keypt hafa kjúkling með þessa rekjanleikanúmerum eru beðnir um að skila honum í viðkomandi verslun.
Mynd: Stjörnugrís hf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







