Frétt
Salmonelluhætta í kjúklingi
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af hráum marineruðum kjúklingalærum frá Stjörnugrís hf. Fyrirtækið hefur stöðvað sölu og innkallað vöruna af markaði.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Kjúklingalæri saffran
- Vörumerki: Nettó
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í saffran marineringu.
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Lotunúmer: 8018-25139
- Strikamerki: 2328802
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
- Dreifing: Kjörbúðin, Krambúð, Nettó.
- Vöruheiti: Kjúklingalæri í buffalo
- Vörumerki: Stjörnufugl
- Lýsing á vöru: Hrár kjúklingur í buffaló marineringu.
- Geymsluskilyrði: kælivara
- Lotunúmer: 8019-25139
- Strikamerki: 2328812
- Framleiðandi: Stjörnugrís hf.
- Dreifing: Krónan, Bónus, Skagfirðingabúð, Kaupfélag Vestur-Hún
Neytendur sem keypt hafa kjúkling með þessa rekjanleikanúmerum eru beðnir um að skila honum í viðkomandi verslun.
Mynd: Stjörnugrís hf.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







