Frétt
Salmonella í kökum sem Costco flytur inn
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vörurnar. Einungis selt í verslun Costco.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Joie De Vivre
- Vöruheiti: French Macarons 36pk
- Framleiðandi: Ajinomoto Foods Europe
- Innflytjandi: Costco UK/Costco Iceland
- Framleiðsluland: Frakkland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 14/08/2024, 19/08/2024, 09/09/2024, 18/09/2024, 27/09/2024.
- Geymsluskilyrði: 0-4°C (kælivara)
- Dreifing: Costco Iceland
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki heldur farga eða skila henni til verslunar.
Mynd: mast.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






