Frétt
Salmonella í kökum sem Costco flytur inn
Matvælastofnun varar við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af frönskum makkarónukökum með pistasíukremi frá Joie De Vivre sem Costco Iceland hefur flutt inn, vegna salmonellumengunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness innkallað vörurnar. Einungis selt í verslun Costco.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vörumerki: Joie De Vivre
- Vöruheiti: French Macarons 36pk
- Framleiðandi: Ajinomoto Foods Europe
- Innflytjandi: Costco UK/Costco Iceland
- Framleiðsluland: Frakkland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 14/08/2024, 19/08/2024, 09/09/2024, 18/09/2024, 27/09/2024.
- Geymsluskilyrði: 0-4°C (kælivara)
- Dreifing: Costco Iceland
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki heldur farga eða skila henni til verslunar.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






