Vín, drykkir og keppni
Rykug og ómerkt kampavínsflaska seld á tæplega 7.4 milljónir
Flaska af Perrier-Jouët „Brut Millesimé“ úr kampavínsárganginum frá 1874 seldist á 7.4 milljónir (ísl. kr.) á uppboði hjá Christie’s og var það langt fyrir ofan en áætlað var, en lágmarksboð var 2.5 milljónir.
Flaskan var hluti af safni sjaldgæfra árganga sem fengin var beint frá Maison Perrier-Jouët.
„Þó útlit flöskunnar hafi verið rykug og ómerkt, þá hefur vínið varið næstum 150 árum við kjöraðstæður“,
sagði Tim Triptree MW, framkvæmdastjóri áfengisdeildar Christie’s uppboðsins.
„Kampavínið mun líklega hafa misst mest af búbblinu sínu, þar sem gosið minnkar með tímanum, en það ætti samt að hafa gott sýrustig og ferskleika.“
Bætti Tim Triptree við.
Metuppboð var hjá áfengisdeild Christie’s, en samtals seldust vín á rúmlega 1.3 milljarða (ísl. kr.) á uppboðinu.
Mynd: christies.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann