Vín, drykkir og keppni
Rykug og ómerkt kampavínsflaska seld á tæplega 7.4 milljónir
Flaska af Perrier-Jouët „Brut Millesimé“ úr kampavínsárganginum frá 1874 seldist á 7.4 milljónir (ísl. kr.) á uppboði hjá Christie’s og var það langt fyrir ofan en áætlað var, en lágmarksboð var 2.5 milljónir.
Flaskan var hluti af safni sjaldgæfra árganga sem fengin var beint frá Maison Perrier-Jouët.
„Þó útlit flöskunnar hafi verið rykug og ómerkt, þá hefur vínið varið næstum 150 árum við kjöraðstæður“,
sagði Tim Triptree MW, framkvæmdastjóri áfengisdeildar Christie’s uppboðsins.
„Kampavínið mun líklega hafa misst mest af búbblinu sínu, þar sem gosið minnkar með tímanum, en það ætti samt að hafa gott sýrustig og ferskleika.“
Bætti Tim Triptree við.
Metuppboð var hjá áfengisdeild Christie’s, en samtals seldust vín á rúmlega 1.3 milljarða (ísl. kr.) á uppboðinu.
Mynd: christies.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?