Vín, drykkir og keppni
Rykug og ómerkt kampavínsflaska seld á tæplega 7.4 milljónir
Flaska af Perrier-Jouët „Brut Millesimé“ úr kampavínsárganginum frá 1874 seldist á 7.4 milljónir (ísl. kr.) á uppboði hjá Christie’s og var það langt fyrir ofan en áætlað var, en lágmarksboð var 2.5 milljónir.
Flaskan var hluti af safni sjaldgæfra árganga sem fengin var beint frá Maison Perrier-Jouët.
„Þó útlit flöskunnar hafi verið rykug og ómerkt, þá hefur vínið varið næstum 150 árum við kjöraðstæður“,
sagði Tim Triptree MW, framkvæmdastjóri áfengisdeildar Christie’s uppboðsins.
„Kampavínið mun líklega hafa misst mest af búbblinu sínu, þar sem gosið minnkar með tímanum, en það ætti samt að hafa gott sýrustig og ferskleika.“
Bætti Tim Triptree við.
Metuppboð var hjá áfengisdeild Christie’s, en samtals seldust vín á rúmlega 1.3 milljarða (ísl. kr.) á uppboðinu.
Mynd: christies.com
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






