Starfsmannavelta
Ruby Tuesday lokar – Úrskurðað gjaldþrota
Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september s.l. Félagið, RK20 ehf. áður Ruby ehf., var í eigu veitingamannsins Guðmundar Arnfjörð. Guðmundur tók við rekstrinum 2015 eftir rekstrarerfiðleika fyrri eiganda, að því er fram kemur á visir.is.
Sjá einnig: Ruby Tuesday veitingastaðir loka
Guðmundur er helst þekktur fyrir aðkomu sína að veitingastaðakeðjunni Pizzunni sem hann byggði upp í tæpa tvo áratugi.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið






