Starfsmannavelta
Ruby Tuesday lokar – Úrskurðað gjaldþrota
Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september s.l. Félagið, RK20 ehf. áður Ruby ehf., var í eigu veitingamannsins Guðmundar Arnfjörð. Guðmundur tók við rekstrinum 2015 eftir rekstrarerfiðleika fyrri eiganda, að því er fram kemur á visir.is.
Sjá einnig: Ruby Tuesday veitingastaðir loka
Guðmundur er helst þekktur fyrir aðkomu sína að veitingastaðakeðjunni Pizzunni sem hann byggði upp í tæpa tvo áratugi.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora