Keppni
Róbert kokkanemi sigraði í Masterchef
Róbert Ómarsson, Íslendingur sem búsettur er í Noregi, stóð uppi sem sigurvegari í Masterchef – Unge Talenter í Noregi. Hann er á þriðja ári í kokkanáminu og starfar sem kokkanemi á Michelin-veitingastað í Osló.
„Þetta var geðveikt,“
segir Róbert um keppnina í samtali við blaðamann visir.is sem fjallar nánar um keppnina hér.
Keppendur voru:
Róbert Ómarsson
Ida Andersson
Piotr Cielslik
Mikkel Skjellen-Larsen
Felix Nicolai Fabricius Bye
Lucas Larsen
Sarah Galåsen
Astrid Snekkevik
Leander Fjellvang Larsen
Frida Winther-Barry
Madelen Kvame
Catinka Vinson
Þættirnir eru sýndir á ViaPlay.
Mynd: aðsend
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu