Vertu memm

Keppni

Róbert kokkanemi sigraði í Masterchef

Birting:

þann

Róbert Ómarsson - Masterchef – Unge Talenter í Noregi

Róbert Ómarsson

Róbert Ómarsson, Íslendingur sem búsettur er í Noregi, stóð uppi sem sigurvegari í Masterchef – Unge Talenter í Noregi. Hann er á þriðja ári í kokkanáminu og starfar sem kokkanemi á Michelin-veitingastað í Osló.

„Þetta var geðveikt,“

segir Róbert um keppnina í samtali við blaðamann visir.is sem fjallar nánar um keppnina hér.

Keppendur voru:

Róbert Ómarsson
Ida Andersson
Piotr Cielslik
Mikkel Skjellen-Larsen
Felix Nicolai Fabricius Bye
Lucas Larsen
Sarah Galåsen
Astrid Snekkevik
Leander Fjellvang Larsen
Frida Winther-Barry
Madelen Kvame
Catinka Vinson

Þættirnir eru sýndir á ViaPlay.

Mynd: aðsend

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið