Keppni
Róbert kokkanemi sigraði í Masterchef
Róbert Ómarsson, Íslendingur sem búsettur er í Noregi, stóð uppi sem sigurvegari í Masterchef – Unge Talenter í Noregi. Hann er á þriðja ári í kokkanáminu og starfar sem kokkanemi á Michelin-veitingastað í Osló.
„Þetta var geðveikt,“
segir Róbert um keppnina í samtali við blaðamann visir.is sem fjallar nánar um keppnina hér.
Keppendur voru:
Róbert Ómarsson
Ida Andersson
Piotr Cielslik
Mikkel Skjellen-Larsen
Felix Nicolai Fabricius Bye
Lucas Larsen
Sarah Galåsen
Astrid Snekkevik
Leander Fjellvang Larsen
Frida Winther-Barry
Madelen Kvame
Catinka Vinson
Þættirnir eru sýndir á ViaPlay.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






