Sverrir Halldórsson
Rib-eye steik, franskar kartöflur og Bearnaise sósa á Holtinu
Þeir á Holtinu buðu vefklúbbsfélögum tilboð sem ekki var hægt að neita, en boðið var upp á fimmtudags – föstudags- og laugardagshádegi og eins og áður segir rib-eye steik með tvísteiktum frönskum kartöflum og Bearnaise sósu.
Ég mætti á svæðið til að njóta og það gerði ég svo sannarlega, ég byrjaði á að fá mér Graflax Holtsins eins frá 1966 með hunangsinnepssósu og ristuðu brauði og þvílík dásemd.
Þegar þjónninn kom með kókið þá kom hann með flöskuna á bakka og opnaði hana fyrir framan mig og hellti fagmannlega í glasið, það er svo smáatriði sem skilja þá bestu frá ekki bestu.
Svo kom steikin og var hún alveg guðdómleg, kartöflurnar æðislegar og sósan ekta Bearnaise en ekki Foyot eins og flestir bera fram sem Bearnaissósu, en nafnbreytingin á sér stað þegar kjötkrafti er bætt út í Bearnaise sósuna.
Ég bara spyr hvenær kemur Michelin stjarnan?
Hlakka til næsta tilboðs í vefklúbbnum.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?