Smári Valtýr Sæbjörnsson
René Redzepi kíkti í 6 rétta á Geira Smart
Íslandsvinurinn og danski stjörnukokkurinn René Redzepi er staddur hér á landi og borðaði meðal annars á Geira Smart og fékk sér 6 rétta máltíð. Ragnar Pétursson matreiðslumeistari fékk að sjálfsögðu „selfie“ með Redzepi. Ekki er vitað hve lengi René Redzepi ætlar að dvelja hér á Íslandi.
René Redzepi er yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn og er sannkallaður sendiherra norrænu matargerðar. Noma hefur unnið fjórum sinnum til verðlauna sem besta veitingahús í heimi ásamt því að vera valið veitingahús ársins á Norðurlöndunum. Noma hefur verið lokað fyrir fullt og allt og vinnur nú René Redzepi að því að opna nýjan veitingastað í Kristjaníu í Danmörku, en áætlað er að opna í desember næstkomandi.
Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð René Redzepi? Láttu okkur endilega vita á [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati