Smári Valtýr Sæbjörnsson
René Redzepi kíkti í 6 rétta á Geira Smart
Íslandsvinurinn og danski stjörnukokkurinn René Redzepi er staddur hér á landi og borðaði meðal annars á Geira Smart og fékk sér 6 rétta máltíð. Ragnar Pétursson matreiðslumeistari fékk að sjálfsögðu „selfie“ með Redzepi. Ekki er vitað hve lengi René Redzepi ætlar að dvelja hér á Íslandi.
René Redzepi er yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn og er sannkallaður sendiherra norrænu matargerðar. Noma hefur unnið fjórum sinnum til verðlauna sem besta veitingahús í heimi ásamt því að vera valið veitingahús ársins á Norðurlöndunum. Noma hefur verið lokað fyrir fullt og allt og vinnur nú René Redzepi að því að opna nýjan veitingastað í Kristjaníu í Danmörku, en áætlað er að opna í desember næstkomandi.
Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð René Redzepi? Láttu okkur endilega vita á [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form hér.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný