Smári Valtýr Sæbjörnsson
René Redzepi kíkti í 6 rétta á Geira Smart
Íslandsvinurinn og danski stjörnukokkurinn René Redzepi er staddur hér á landi og borðaði meðal annars á Geira Smart og fékk sér 6 rétta máltíð. Ragnar Pétursson matreiðslumeistari fékk að sjálfsögðu „selfie“ með Redzepi. Ekki er vitað hve lengi René Redzepi ætlar að dvelja hér á Íslandi.
René Redzepi er yfirkokkur og stofnandi Noma í Kaupmannahöfn og er sannkallaður sendiherra norrænu matargerðar. Noma hefur unnið fjórum sinnum til verðlauna sem besta veitingahús í heimi ásamt því að vera valið veitingahús ársins á Norðurlöndunum. Noma hefur verið lokað fyrir fullt og allt og vinnur nú René Redzepi að því að opna nýjan veitingastað í Kristjaníu í Danmörku, en áætlað er að opna í desember næstkomandi.
Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð René Redzepi? Láttu okkur endilega vita á [email protected] eða í gegnum þetta einfalda form hér.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Food & fun22 klukkustundir síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina