Uppskriftir
Rauðrófu grafinn silungur
400 gr rauðrófa fersk rifin
250 gr salt
300 gr púðursykur
25 gr svartur pipar grófur
25 gr sinnepsfræ gul
150 gr fersk piparrót rifin
40 gr gin
Öllu blandað saman og fiskurinn grafinn í blöndunni í ca 12 klst eða eftir þykktinni á flökunum
Blöndunni skolað af með köldu vatni og fiskurinn þerraður
Síðan geri ég aukalega rifna piparrót sem ég set yfir fiskinn og fiskurinn vacumpakkaður
Gott er að gefa piparrótarsósu með sem gerð er úr ferskri piparrót.
Sjá einnig grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars