Uppskriftir
Rauðrófu grafinn silungur
400 gr rauðrófa fersk rifin
250 gr salt
300 gr púðursykur
25 gr svartur pipar grófur
25 gr sinnepsfræ gul
150 gr fersk piparrót rifin
40 gr gin
Öllu blandað saman og fiskurinn grafinn í blöndunni í ca 12 klst eða eftir þykktinni á flökunum
Blöndunni skolað af með köldu vatni og fiskurinn þerraður
Síðan geri ég aukalega rifna piparrót sem ég set yfir fiskinn og fiskurinn vacumpakkaður
Gott er að gefa piparrótarsósu með sem gerð er úr ferskri piparrót.
Sjá einnig grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni












