Uppskriftir
Rauðrófu grafinn silungur
400 gr rauðrófa fersk rifin
250 gr salt
300 gr púðursykur
25 gr svartur pipar grófur
25 gr sinnepsfræ gul
150 gr fersk piparrót rifin
40 gr gin
Öllu blandað saman og fiskurinn grafinn í blöndunni í ca 12 klst eða eftir þykktinni á flökunum
Blöndunni skolað af með köldu vatni og fiskurinn þerraður
Síðan geri ég aukalega rifna piparrót sem ég set yfir fiskinn og fiskurinn vacumpakkaður
Gott er að gefa piparrótarsósu með sem gerð er úr ferskri piparrót.
Sjá einnig grafinn silungur hér, eftir sama höfund.
Myndir og höfundur: Gunnlaugur Reynisson kjötiðnaðarmeistari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?