Ragnar Eiríksson
Ragnar Eiríksson fréttamaður í viðtali á RÚV
Ragnar Eiríksson fréttamaður freisting.is var í viðtali á RÚV, en þar var hann meðal annars spurður um Noma sem á dögunum komst í 1. sæti á S.Pellegrino listann yfir bestu veitingahús í heimi.
Ragnar vann bæði sem launþegi og stagé á Noma árið 2008, en stagé er frönskusletta og er notað yfir það þegar matreiðslumenn vinna á veitingastöðum kauplaust, til lengri eða skemmri tíma reynslunnar vegna og vann þannig fyrsta mánuðinn.
Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér. (mp3)
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





