Ragnar Eiríksson
Ragnar Eiríksson fréttamaður í viðtali á RÚV
Ragnar Eiríksson fréttamaður freisting.is var í viðtali á RÚV, en þar var hann meðal annars spurður um Noma sem á dögunum komst í 1. sæti á S.Pellegrino listann yfir bestu veitingahús í heimi.
Ragnar vann bæði sem launþegi og stagé á Noma árið 2008, en stagé er frönskusletta og er notað yfir það þegar matreiðslumenn vinna á veitingastöðum kauplaust, til lengri eða skemmri tíma reynslunnar vegna og vann þannig fyrsta mánuðinn.
Hægt er að hlusta á viðtalið með því að smella hér. (mp3)

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt5 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara