Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Raggi Rögg endurvekur Bakarann á hjólinu
Nýtt bakarí hefur verið opnað við Borgartún 29 í Reykjavík þar sem Jóa Fel bakaríið var áður til húsa.
Margir hverjir muna eftir krúttlega bakaríinu í Álfheimum hér á árum áður sem hét Bakarinn á hjólinu en eigandi þess, Ragnar Rögnvaldsson bakarameistari, hefur endurvakið nafnið og heitir nýja bakaríið Bakarinn á hjólinu.
Bakaríið býður upp á fjölbreytt úrval af bakkelsi, kaffi og fleira.
Kíkið á facebook síðu Bakarans á hjólinu hér.
Vídeó
Myndir úr bakaríinu: facebook / Bakarinn á hjólinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði