Uppskriftir
Rabbabaradessert
Fyrir 4
3 stönglar rabbabari
200 g blönduð frosin ber
150 g flórsykur
180 g hafrar
120 g möndlumjöl
120 g púðursykur
1 msk kanill
1 tsk kardimommur
120 g smjör
Aðferð:
Skerið rabbabarastönglana í bita og setjið í skál ásamt berjum og flórsykri. Setjið allt þurrefnið í skál og myljið svo smjörið saman við með höndunum og blandið vel saman.
Setjið ávextina í eldfast mót (má líka móta skál úr tvöföldum álpappír).
Setjið svo hafrablönduna yfir ávextina og grillið þar til þetta byrjar að bubbla.
Nauðsynlegt að bera fram ís eða gríska jógúrt með þessum dessert.
Höfundur er Hrefna Sætran.
Mynd: Björn Arnason
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024