Markaðurinn
Pylsur – Námskeið – Kjötiðnaðarmenn, nemar í kjötiðn
Markmið námskeiðsins er að auka færni við pylsugerð. Fjallað er um pylsutegundir, uppskriftir og hráefni, um farslögun, kjötmiklar pylsur, garnir kryddun, suðu og kælingu. Farið er yfir vinnslu á mismunandi pylsum.
Lengd 4 klukkustundir
Kennari: Jóhannes Geir Númason
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
15.10.2020 | fim. | 14:00 | 18:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
Nánari upplýsingar og skráning hér.
Mynd; úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt3 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum