Vín, drykkir og keppni
Port 9 vínbar fagnar 1 árs afmæli – Myndir
Margmenni var í afmælisveislu vínbarsins Port 9 í síðustu viku, gestir fengu að smakka á hinum ýmsu athyglisverðum vínum og veigum.
Ég er gríðarlega ánægður með mætinguna og loksins er nýja anddyrið klárt og staðurinn fullmótaður
, sagði Gunni Palli eigandi Port 9 í samtali við veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Grímur Kolbeinsson og er hægt að skoða fleiri myndir frá afmælinu með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða