Markaðurinn
PopUp veitingastaður á Bransadögum
Bransadagar Iðunnar verða haldnir 15. og 16. maí í vor og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði.
Iðan Fræðslusetur í samvinnu við Loki Food, Hinrik Carl Matreiðslumeistara og náttúru matreiðslumanns. Gísla Grímsson hjá Rætur náttúruvín og landsliðskokkana Huga Rafn Stefánsson og Ólöfu Ólöfsdóttir. Sameina krafta sýna og bjóða okkur upp á kynningu og smakk á framtíðinni.
- Hugi Rafn Stefánsson Landsliðskokkur
- Chris McClure. Chris á og rekur fyrirtækið Loki foods
- Gísli Grímsson Rætur Náttúruvín
- Ólöf Ólafsdóttir Landsliðskokkur
- Hinrik Carl Ellertsson Matreiðslumeistari og náttúrumatreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir











