Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizza67 opnar á Grensásvegi
Pizza67 hefur nú opnað nýjan stað í Reykjavík að Grensásvegi 10 þar sem Primo var áður til húsa, en það eru sömu aðilar sem standa á bakvið þennan stað og opnuðu nýverið Pizza67 í Langarima í Grafarvogi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem að Viðskiptablaðið birtir.
Þar segir að undanfarna daga hafi aðeins verið mögulegt að panta þaðan brottnámsbökur til að njóta heima en smiðir vinni nú hörðum höndum að því að leggja lokahönd á veitingasal staðarins sem verði tekinn í notkun eftir helgi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?