Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizza67 opnar á Grensásvegi
Pizza67 hefur nú opnað nýjan stað í Reykjavík að Grensásvegi 10 þar sem Primo var áður til húsa, en það eru sömu aðilar sem standa á bakvið þennan stað og opnuðu nýverið Pizza67 í Langarima í Grafarvogi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem að Viðskiptablaðið birtir.
Þar segir að undanfarna daga hafi aðeins verið mögulegt að panta þaðan brottnámsbökur til að njóta heima en smiðir vinni nú hörðum höndum að því að leggja lokahönd á veitingasal staðarins sem verði tekinn í notkun eftir helgi.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt1 dagur síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni5 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði