Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Pizza67 opnar á Grensásvegi
Pizza67 hefur nú opnað nýjan stað í Reykjavík að Grensásvegi 10 þar sem Primo var áður til húsa, en það eru sömu aðilar sem standa á bakvið þennan stað og opnuðu nýverið Pizza67 í Langarima í Grafarvogi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem að Viðskiptablaðið birtir.
Þar segir að undanfarna daga hafi aðeins verið mögulegt að panta þaðan brottnámsbökur til að njóta heima en smiðir vinni nú hörðum höndum að því að leggja lokahönd á veitingasal staðarins sem verði tekinn í notkun eftir helgi.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði