Íslandsmót barþjóna
Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
Nú rétt í þessum voru úrslitin kynnt í íslandsmóti kaffibarþjóna og í kaffigerð.
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Þau bæði munu keppa fyrir Íslands hönd í Boston í apríl næstkomandi.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Keppnirnar voru á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi og voru haldnar í húsakynnum Expert í Draghálsi.
Myndir frá keppninni eru væntanlegar og verður vakið athygli á þeim með nýrri frétt eða fylgist með hér.
Mynd: Instagram / Kaffibarþjónafélagið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir