Íslandsmót barþjóna
Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
Nú rétt í þessum voru úrslitin kynnt í íslandsmóti kaffibarþjóna og í kaffigerð.
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Þau bæði munu keppa fyrir Íslands hönd í Boston í apríl næstkomandi.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Keppnirnar voru á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi og voru haldnar í húsakynnum Expert í Draghálsi.
Myndir frá keppninni eru væntanlegar og verður vakið athygli á þeim með nýrri frétt eða fylgist með hér.
Mynd: Instagram / Kaffibarþjónafélagið
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






