Íslandsmót barþjóna
Paulina og Viktor hrepptu Íslandsmeistaratitil í kaffikeppnisgreinum
Nú rétt í þessum voru úrslitin kynnt í íslandsmóti kaffibarþjóna og í kaffigerð.
Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson.
Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak.
Þau bæði munu keppa fyrir Íslands hönd í Boston í apríl næstkomandi.
Sjá einnig: Tvö Íslandsmót í kaffigreinum haldin næstkomandi helgi
Keppnirnar voru á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi og voru haldnar í húsakynnum Expert í Draghálsi.
Myndir frá keppninni eru væntanlegar og verður vakið athygli á þeim með nýrri frétt eða fylgist með hér.
Mynd: Instagram / Kaffibarþjónafélagið
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi