Markaðurinn
Expert opnar glænýja og endurbætta vefverslun – Þægindi fyrir veitingageirann
Það hefur aldrei verið auðveldara að nálgast allt sem þú þarft fyrir stóreldhús, veitingastaði, mötuneyti eða kaffihús!
Expert hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun þar sem þú getur skoðað og pantað úrvalið okkar beint frá tölvu eða síma – hvenær sem þér hentar – inná www.expert.is
Vefverslunin er sérhönnuð með þarfir veitingageirans í huga. Hvort sem þú ert að opna nýjan stað, skipuleggja stóreldhús eða bæta búnað í eldhúsið, finnurðu allt sem þú þarft með nokkrum smellum.
Prófaðu nýju vefverslunina í dag
Skoðaðu nýja vefverslunina okkar á expert.is og upplifðu einfalt, þægilegt og öruggt kaupferli.
Vantar þig aðstoð? Starfsfólk okkar er alltaf til staðar til að svara spurningum og veita ráðgjöf.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Nemendur & nemakeppni17 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin