Markaðurinn
Páskaleikur Hafsins á facebook
Nú styttist í páskana og langar okkur hjá Hafinu að gefa einhverjum stálheppnum einstakling smá veganesti inn í páskafríið.
Segðu okkur með hverjum þú vilt deila þessari dýrindis veislu og líkaðu við póstinn og þá ertu komin/n í pottinn.
Við drögum út á miðvikudag.
-Gjafabréf uppá 5.000 kr í verslunum Hafsins.
-Reyktur lax
-Grafinn lax
-Graflaxssósa
-Humarsúpuveisla fyrir fjóra.
og auðvitað Páskaegg nr.5 frá Nóa Siríus í eftirrétt.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa