30okt(okt 30)18:0002nóv(nóv 2)22:00Hugo Orozco Carilla með PopUp á Tres LocosEftir
Mexíkóski matreiðslusnillingurinn Hugo Orozco Carilla verður með PopUp á veitingastaðnum Tres Locos dagana 30. okt. til 2. nóv., þar sem hann mun bjóða upp á 6 rétta seðil. Matarvegferð Hugo Orzoco
Mexíkóski matreiðslusnillingurinn Hugo Orozco Carilla verður með PopUp á veitingastaðnum Tres Locos dagana 30. okt. til 2. nóv., þar sem hann mun bjóða upp á 6 rétta seðil.
Matarvegferð Hugo Orzoco hófst í verslun fjölskyldu hans í Guadalajara, Mexíkó, þar sem æska hans mótaðist að miklu leyti af upplifunum í kringum mat. Hugo er að mestu sjálflærður, og var hans fyrsta reynsla af veitingabransanum þegar hann þjónaði til borðs á Riviera Nayarit, en fljótlega fann hann sig í eldhúsi veitingastaðarins.
Hugo stofnaði síðar meir veitingastaðinn La Slowteria í Guadalajara, þar sem hann sótti innblástur í aldagamlar matarhefðir svæðisins og færði yfir í nútímalegri búning. Öll matseld á La Slowteria hefur sjálfbærni að leiðarljósi og að sækja hráefni í nærumhverfið.
Hugo ákvað svo að taka La Slowteria á ferðalag og opnaði staðinn fyrst í Tulum, og síðar meir í Carroll Gardens í Brooklyn, New York. Í Brooklyn fann hann sinn samastað og þróaði veitingastaðinn í átt að bragðlaukum borgarbúa sem lofuðu hvert einasta taco sem hann reiddi fram.
Nánar á treslocos.is
Meira
30.10.2024 18:00 - 02.11.2024 22:00(GMT+00:00)
31oktAllan daginnKökukeppni á StóreldhússýningunniEftir
ÓJK-ÍSAM verða með Puratos kökukeppni á Stóreldhússýningunni 31. október í Laugardalshöll. Hugmyndin er að gera einfalda köku sem þarf ekki að vera í kæli og góð fyrir kaffistofuna. Kakan þarf að innihalda
31.10.2024 Allan daginn(GMT+00:00)
31oktAllan daginnEftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024Eftir
31.10.2024 Allan daginn(GMT+00:00)
31oktAllan daginn03nóvHeimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024Eftir
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd Ísland. Mynd: Grétar Matthíasson og myndina tók Ómar Vilhelmsson.
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd Ísland.
Mynd: Grétar Matthíasson og myndina tók Ómar Vilhelmsson.
31.10.2024 - 03.11.2024 (Allan daginn)(GMT+00:00)
31okt01nóvStóreldhúsið í HöllinniEftir
STÓRELDHÚSIÐ 2024 hefst fimmtudaginn 31. október og lýkur föstudaginn 1. nóvember. Sýningin hefst klukkan 12.00 báða dagana og lýkur klukkan 18.00. Nánari upplýsingar um sýninguna hér.
STÓRELDHÚSIÐ 2024 hefst fimmtudaginn 31. október og lýkur föstudaginn 1. nóvember. Sýningin hefst klukkan 12.00 báða dagana og lýkur klukkan 18.00.
31.10.2024 12:00 - 01.11.2024 18:00(GMT+00:00)
31okt17:0021:00Bjóða upp á draugalegar veitingar í tilefni hrekkjavökuEftir
Í tilefni hrekkjavöku fimmtudaginn 31. október mun sýningarhúsið Grána taka á sig hlutverk draugaverksmiðju um stundarsakir á Síldarminjasafninu á Siglufirði. Hugrakkar grímuklæddar verur eru boðnar í heimsókn og geta þær
Í tilefni hrekkjavöku fimmtudaginn 31. október mun sýningarhúsið Grána taka á sig hlutverk draugaverksmiðju um stundarsakir á Síldarminjasafninu á Siglufirði. Hugrakkar grímuklæddar verur eru boðnar í heimsókn og geta þær sem þora kannað hvar draugar og afturgöngur hafa hreiðrað um sig í verksmiðjunni.
Húsið verður opið gestum og gangandi frá kl. 17:00 – 19:00 fimmtudaginn 31. október.
Síldarkaffi verður opið fram á kvöld og þar geta gestir gætt sér á allskyns draugalegum veitingum; afturgengnum pylsum, afskornum fingrum og heilakökum svo eitthvað sé nefnt.
Börn yngri en 12 ára, og allir þeir sem hræðast drauga og afturgöngur, komi í fylgd fullorðinna.
Meira
31.10.2024 17:00 - 21:00(GMT+00:00)
31okt(okt 31)18:0002nóv(nóv 2)22:00Hvíttruffluhátíð La PrimaveraEftir
Hvíttruffluhátíð La Primavera verður haldin 31. október til 2. nóvember í Marshallhúsinu. Matseðillinn á hátíðinni ANTIPASTI Parmesansúpa með graslauk, stökkri parmaskinku og croutons — 3350 Parmaskinka á glóðuðu brauði með geitaostasósu — 3850 Nautatartar með
Hvíttruffluhátíð La Primavera verður haldin 31. október til 2. nóvember í Marshallhúsinu.
ANTIPASTI
Parmesansúpa með graslauk, stökkri parmaskinku og croutons — 3350
Parmaskinka á glóðuðu brauði með geitaostasósu — 3850
Nautatartar með Fontodi ólífuolíu, sítrónu og capers — 3850
Steikt foie gras á kremaðri kartöflumús með spældu kornhænu-eggi og jus — 3950
PRIMI
Heimaskorið eggja tajarin með smjöri og 24 mánaða Parmigiano Reggiano — 3850 / 5250
Raviolo fyllt með eggjarauðu og ricotta, borið fram með noisette — 3850
SECONDI
Steiktar rauðsprettuvefj ur með stökkum roða og vorlaukssósu — 7950
Pönnusteiktar kálfasneiðar með kóngasveppasósu — 7350
Grillað nautaribeye með mjúkri polentu og kryddsmjöri — 8900
DOLCI
Ljúffengt tiramisu — 2300
Ostakaka La Viña — 2300
Myndir: Smári / veitingageirinn.is
Meira
31.10.2024 18:00 - 02.11.2024 22:00(GMT+00:00)
30okt(okt 30)18:0002nóv(nóv 2)22:00Hugo Orozco Carilla með PopUp á Tres LocosEftir
Mexíkóski matreiðslusnillingurinn Hugo Orozco Carilla verður með PopUp á veitingastaðnum Tres Locos dagana 30. okt. til 2. nóv., þar sem hann mun bjóða upp á 6 rétta seðil. Matarvegferð Hugo Orzoco
Mexíkóski matreiðslusnillingurinn Hugo Orozco Carilla verður með PopUp á veitingastaðnum Tres Locos dagana 30. okt. til 2. nóv., þar sem hann mun bjóða upp á 6 rétta seðil.
Matarvegferð Hugo Orzoco hófst í verslun fjölskyldu hans í Guadalajara, Mexíkó, þar sem æska hans mótaðist að miklu leyti af upplifunum í kringum mat. Hugo er að mestu sjálflærður, og var hans fyrsta reynsla af veitingabransanum þegar hann þjónaði til borðs á Riviera Nayarit, en fljótlega fann hann sig í eldhúsi veitingastaðarins.
Hugo stofnaði síðar meir veitingastaðinn La Slowteria í Guadalajara, þar sem hann sótti innblástur í aldagamlar matarhefðir svæðisins og færði yfir í nútímalegri búning. Öll matseld á La Slowteria hefur sjálfbærni að leiðarljósi og að sækja hráefni í nærumhverfið.
Hugo ákvað svo að taka La Slowteria á ferðalag og opnaði staðinn fyrst í Tulum, og síðar meir í Carroll Gardens í Brooklyn, New York. Í Brooklyn fann hann sinn samastað og þróaði veitingastaðinn í átt að bragðlaukum borgarbúa sem lofuðu hvert einasta taco sem hann reiddi fram.
Nánar á treslocos.is
Meira
30.10.2024 18:00 - 02.11.2024 22:00(GMT+00:00)
31oktAllan daginn03nóvHeimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024Eftir
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd Ísland. Mynd: Grétar Matthíasson og myndina tók Ómar Vilhelmsson.
Heimsmeistaramót Barþjóna (WCC) 2024 fer fram í Madeira 31. október til 3. nóvember þar sem Íslandsmeistarinn Grétar Matthíasson mun keppa fyrir hönd Ísland.
Mynd: Grétar Matthíasson og myndina tók Ómar Vilhelmsson.
31.10.2024 - 03.11.2024 (Allan daginn)(GMT+00:00)
31okt01nóvStóreldhúsið í HöllinniEftir
STÓRELDHÚSIÐ 2024 hefst fimmtudaginn 31. október og lýkur föstudaginn 1. nóvember. Sýningin hefst klukkan 12.00 báða dagana og lýkur klukkan 18.00. Nánari upplýsingar um sýninguna hér.
STÓRELDHÚSIÐ 2024 hefst fimmtudaginn 31. október og lýkur föstudaginn 1. nóvember. Sýningin hefst klukkan 12.00 báða dagana og lýkur klukkan 18.00.
31.10.2024 12:00 - 01.11.2024 18:00(GMT+00:00)
31okt(okt 31)18:0002nóv(nóv 2)22:00Hvíttruffluhátíð La PrimaveraEftir
Hvíttruffluhátíð La Primavera verður haldin 31. október til 2. nóvember í Marshallhúsinu. Matseðillinn á hátíðinni ANTIPASTI Parmesansúpa með graslauk, stökkri parmaskinku og croutons — 3350 Parmaskinka á glóðuðu brauði með geitaostasósu — 3850 Nautatartar með
Hvíttruffluhátíð La Primavera verður haldin 31. október til 2. nóvember í Marshallhúsinu.
ANTIPASTI
Parmesansúpa með graslauk, stökkri parmaskinku og croutons — 3350
Parmaskinka á glóðuðu brauði með geitaostasósu — 3850
Nautatartar með Fontodi ólífuolíu, sítrónu og capers — 3850
Steikt foie gras á kremaðri kartöflumús með spældu kornhænu-eggi og jus — 3950
PRIMI
Heimaskorið eggja tajarin með smjöri og 24 mánaða Parmigiano Reggiano — 3850 / 5250
Raviolo fyllt með eggjarauðu og ricotta, borið fram með noisette — 3850
SECONDI
Steiktar rauðsprettuvefj ur með stökkum roða og vorlaukssósu — 7950
Pönnusteiktar kálfasneiðar með kóngasveppasósu — 7350
Grillað nautaribeye með mjúkri polentu og kryddsmjöri — 8900
DOLCI
Ljúffengt tiramisu — 2300
Ostakaka La Viña — 2300
Myndir: Smári / veitingageirinn.is
Meira
31.10.2024 18:00 - 02.11.2024 22:00(GMT+00:00)
01nóv18:0022:00Sumac með PopUp viðburð á LYSTEftir
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, kemur til Akureyrar með pop-up viðburð á LYST. Þann 1. og 2. nóvember verður í boði á LYST glæsilegur matseðill að hætti Sumac sem
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, kemur til Akureyrar með pop-up viðburð á LYST.
Þann 1. og 2. nóvember verður í boði á LYST glæsilegur matseðill að hætti Sumac sem er innblásin af litríkum bragðtegundum frá Miðausturlöndum og Norður-Afríku, þar sem fersk hráefni og djörf krydd eru í aðalhlutverki.
01.11.2024 18:00 - 22:00(GMT+00:00)
01nóv18:0002(nóv 2)22:00Victor Planas frá Kensei verður gestakokkur á RUB23Eftir
01.11.2024 18:00 - 02.11.2024 22:00(GMT+00:00)
01nóv18:0002(nóv 2)23:00Miyakodori með PopUp á OTOEftir
OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni. Nánari upplýsingar hér.
OTO og Miyakodori frá Stokkhólmi setja upp einstakan “PopUp” viðburð 1. og 2. nóvember næstkomandi á veitingastaðnum OTO í miðborginni.
01.11.2024 18:00 - 02.11.2024 23:00(GMT+00:00)
02nóvAllan daginnFRESTUN: Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024Eftir
Tilkynning um frestun Íslandsmóts nema og ungsveina 2024
02.11.2024 Allan daginn(GMT+00:00)
08nóv(nóv 8)18:0009(nóv 9)22:00Blöndu PopUp á Fröken ReykjavíkEftir
Kvöldverður að hætti Nury og Camillo sem reka Blöndu og Slóvakíst vín. Einstök matarupplifun þar sem gestir sitja saman á einu langborði og njóta saman 7 rétta smakkseðils með vínpörun. Dagana
Kvöldverður að hætti Nury og Camillo sem reka Blöndu og Slóvakíst vín. Einstök matarupplifun þar sem gestir sitja saman á einu langborði og njóta saman 7 rétta smakkseðils með vínpörun.
Dagana 8. og 9. nóvember 2024. Athugið að aðeins 25 gestir komast á viðburðinn hvort kvöld.
Lystauki
Síld, skarlotlaukur, sítróna
Hreindýr, skógarber, greni
Silungur, dashi, fennel og lárviðalauf
Bonka #7, Pivnica Brhlovce
Súrdeig og önd
Smjör, kúmen, andafita
Happiness, Pivnica Brhlovce
Sólkoli, laukur, ansjósur
Kremaður laukur, parmesan, piparrót
Cutis Deviner, Slobodne Winery
Langa og guanciale
Langa vafin í guanciale spínat, sellerírót
Spolu, Naboso
Grísasíða
Soðbrauð fyllt með grísahnakka, rauðvíns gljái, grísapura
Blaufrankish, Marvlatindo
Lamb, rúg, kartöflur
Hægeldaður lambahryggur, rúgbrauðskrem, kartöflur
Murum, Marvlatindo
Epli, kirsuber, Riesling
Stökk epli, sítrónugel, kirsuberja sorbet
Interval 108, Slobodne Winery
Malt og Appelsín
Mandarínur og möndlur
Skin, Marvlatindo
Hrísgrjónagrautur
Hrísgrjónakoddi og möndlur
Jökla Cream
Hvíttsúkkulaði og kaffi
Toffee og Miso
Karamella, mysingur
Verð per mann
27.000 kr
Heimasíða: www.blondu.is
CAM MEDINA
Cam is a Uruguayan chef with a solid background in Michelin-starred cuisine, having worked in Spain for Martín Berasategui. He has a passion for textures, new techniques and molecular cuisine, which further enriches his creative approach.
Currently, in Iceland, he leads the Blöndu project, where he fuses molecular cooking techniques with authentic, local flavors.
NURY HOMOLA
Nury is a dedicated chef from Slovakia, with a deep love for Slovak wines. He shares this passion by importing wines from his homeland to Iceland, where he introduces them to new audiences.
His culinary expertise and connection to Slovak wineries make him a unique ambassador of Slovak culture abroad.
Meira
08.11.2024 18:00 - 09.11.2024 22:00(GMT+00:00)
09nóvAllan daginnMatarmót AusturlandsEftir
Matarmót Matarauðs Austurlands og Auðs Austurlands. Landsins gæði – austfirsk hráefni er þema Matarmóts sem Matarauður Austurlands heldur þann 9. nóvember næstkomandi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Á Matarmóti kynna austfirskir matvælaframleiðendur vörur
Landsins gæði – austfirsk hráefni er þema Matarmóts sem Matarauður Austurlands heldur þann 9. nóvember næstkomandi í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.
Á Matarmóti kynna austfirskir matvælaframleiðendur vörur sínar og bjóða gestum og gangandi að bragða á, allt frá sælgæti og sultum til þurrkaðs ærkjöts og annars lostætis. Í ár býðst einnig framleiðendum sem nýta austfirskt hráefni, annað en matvæli, að kynna sína vöru.
Matarmótið er að venju ætlað sem stefnumót framleiðenda og kaupenda til að koma á tengslum og stofna til nýrra viðskiptasambanda. Í ár verður hluti Matarmótsins opinn og almenningi gefinn kostur á að kynna sér framleiðslu landshlutans.
Nánar á austurland.is
Meira
09.11.2024 Allan daginn(GMT+00:00)
12nóvAllan daginnKeppnin um hraðasta barþjóninnEftir
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn 12. nóvember. Á dagskrá er meðal annars keppnin um hraðasta barþjóninn. Með fylgja myndir frá keppninni Hraðasti barþjónninn s.l ár. Myndir tók Ómar Vilhelmsson.
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldinn 12. nóvember. Á dagskrá er meðal annars keppnin um hraðasta barþjóninn.
Með fylgja myndir frá keppninni Hraðasti barþjónninn s.l ár. Myndir tók Ómar Vilhelmsson.
12.11.2024 Allan daginn(GMT+00:00)
05desAllan daginnJólabolla BCI 2024Eftir
Jólabolla BCI Barþjónaklúbbs Íslands er fyrirhuguð 5. desember (ekki komin staðsetning). Nánari upplýsingar síðar. Sjá einnig: Reykjavík Cocktails sigraði í Jólabollu Barþjónaklúbbsins – 231 þúsund safnast fyrir Mæðrastyrksnefnd
Jólabolla BCI Barþjónaklúbbs Íslands er fyrirhuguð 5. desember (ekki komin staðsetning). Nánari upplýsingar síðar.
05.12.2024 Allan daginn(GMT+00:00)
14desAllan daginn15Jólamatarmarkaður Íslands í HörpuEftir
Jólamatarmarkaður Íslands í Hörpu helgina 14. – 15. desember. Opið frá kl. 11 til kl. 17 báða daga. Öll velkomin. Aðgangur ókeypis. Mynd: Helga Björnsdóttir
Jólamatarmarkaður Íslands í Hörpu helgina 14. – 15. desember. Opið frá kl. 11 til kl. 17 báða daga. Öll velkomin. Aðgangur ókeypis.
Mynd: Helga Björnsdóttir
14.12.2024 - 15.12.2024 (Allan daginn)(GMT+00:00)
11jan18:0023:00Galadinner KM 11. janúar 2025Eftir
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 11. janúar 2025 og verður haldinn að þessu sinni í Hörpu. Þessi viðburður hefur verið haldinn árlega síðan 1988, fyrir utan tvö ár sem allir
Hátíðarkvöldverður Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 11. janúar 2025 og verður haldinn að þessu sinni í Hörpu. Þessi viðburður hefur verið haldinn árlega síðan 1988, fyrir utan tvö ár sem allir þekkja (Covid tímabilið), hefur frá upphafi verið fastur punktur í skemmtanahaldi landans.
Hátíðarkvöldverðurinn er aðalfjáröflun Klúbbs matreiðslumeistara þar sem bestu matreiðslumenn landsins taka höndum saman og framreiða margrétta hátíðarmatseðil ásamt sérvöldum eðalvínum.
Allur ágóði kvöldsins rennur til starfsemi Klúbbs matreiðslumeistara, þannig verður klúbbnum kleift að efla matargerðarlist og styðja framgöngu klúbbfélaga bæði hér heima og erlendis með rekstri Kokkalandsliðsins og keppninnar um Kokk ársins. Næsta stóra mót Kokkalandsliðsins er heimsmeistaramót sem haldið verður í Lúxemborg 2026.
Þetta er einstakt tækifæri til þess að njóta kvöldverðar á heimsmælikvarða þar sem úrvalslið matreiðslumanna leika við hvern sinn fingur.
Eftirspurn hefur verið mikil og fyrir áhugasama er hvatt til að tryggja sér miða sem allra fyrst. Miðaverð er 75.000 kr. og rennur allur ágóði kvöldsins til Kokkalandsliðsins.
Yfirmatreiðslumaður kvöldsins er Arnar Darri Bjarnason.
Fordrykkur hefst kl. 18.00 í Hörpu
Hafið í huga að samkvæmisklæðnaður er áskilinn; síðkjólar og smóking.
Meðfylgjandi myndir tók Mummi Lú sem sýna frá Hátíðarkvöldverði KM í janúar 2024.
Meira
11.01.2025 18:00 - 23:00(GMT+00:00)
26janAllan daginn27Sindri Guðbrandur keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or 2025Eftir
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or sem haldin verður dagana 26. og 27. janúar 2025 í Lyon í Frakklandi. Fréttayfirlit hér. Mynd: Mummi Lú
Sindri Guðbrandur Sigurðsson keppir fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or sem haldin verður dagana 26. og 27. janúar 2025 í Lyon í Frakklandi.
Mynd: Mummi Lú
26.01.2025 - 27.01.2025 (Allan daginn)(GMT+00:00)
28janAllan daginnBarlady keppnin fyrir konur og kvárEftir
Barlady keppnin fyrir konur og kvár í veitingageiranum er svo fyrirhuguð 28. janúar 2025 þar sem sigurvegarinn fer til Havana á Kúbu og keppir í alþjóða Barlady keppninni. Mynd: Barþjónaklúbbur Íslands
Barlady keppnin fyrir konur og kvár í veitingageiranum er svo fyrirhuguð 28. janúar 2025 þar sem sigurvegarinn fer til Havana á Kúbu og keppir í alþjóða Barlady keppninni.
Mynd: Barþjónaklúbbur Íslands
28.01.2025 Allan daginn(GMT+00:00)
13marAllan daginn15Íslandsmót iðn- og verkgreina 2025Eftir
Verður haldið 13. – 15. mars 2025 Nánar á namogstorf.is Meðfylgjandi mynd tók Sigurjón Bragi Geirsson
Verður haldið 13. – 15. mars 2025
Nánar á namogstorf.is
Meðfylgjandi mynd tók Sigurjón Bragi Geirsson
13.03.2025 - 15.03.2025 (Allan daginn)(GMT+00:00)
29marAllan daginnKokkur ársins 2025Eftir
Keppnin Kokkur ársins verður haldin í IKEA 29. mars 2025. Fréttayfirlit hér.
Keppnin Kokkur ársins verður haldin í IKEA 29. mars 2025.
29.03.2025 Allan daginn(GMT+00:00)
31marAllan daginn06aprRCW hátíðin 2025Eftir
Reykjavík Cocktail Week verður haldin 31. mars til 6. apríl 2025. Fréttayfirlit hér.
Reykjavík Cocktail Week verður haldin 31. mars til 6. apríl 2025.
31.03.2025 - 06.04.2025 (Allan daginn)(GMT+00:00)
1 kg villibráðarhakkefni, t.d. læri eða hreindýraframpartur 300 g grísalifur 450 g grísaspekk 2 egg 3 brauðsneiðar, skorpulausar 1 dl mjólk 1 dl brandí 1 dl...
Nellie Melba (1861-1931) Fræg Áströlsk söngkona sem Escoffier heiðraði nokkrum sinnum með því að gefa réttum sínum nafn í höfuð á henni. Melba Sauce Sósa sem...
Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans
Starfsfólk í veitingabransanum
Veitingageirinn (Lokuð grúppa, aðeins fyrir fagmenn í veitingabransanum)
Ertu ekki að fá inngöngu en uppfyllir öll skilyrði? Sendu þá á okkur línu til staðfestingar.