Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange flytur í nýtt húsnæði
Veitingastaðnum Orange við Geirsgötu hefur verið lokað. Samkvæmt heimildum freisting.is stendur til að opna staðinn að nýju í byrjun október og þá í gamla strætóhúsinu við Lækjartorg, á fjórðu hæð þar sem Björgólfur Guðmundsson var áður með Gestastofuna.
Freisting.is hefur ítrekað reynt að ná sambandi við Þórarinn Eggertsson eiganda Orange síðan að staðnum var lokað, en án árangurs.
Mynd af Þórarni: Matthías Þórarinsson
Loftmynd af Reykjavík: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






