Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange flytur í nýtt húsnæði
Veitingastaðnum Orange við Geirsgötu hefur verið lokað. Samkvæmt heimildum freisting.is stendur til að opna staðinn að nýju í byrjun október og þá í gamla strætóhúsinu við Lækjartorg, á fjórðu hæð þar sem Björgólfur Guðmundsson var áður með Gestastofuna.
Freisting.is hefur ítrekað reynt að ná sambandi við Þórarinn Eggertsson eiganda Orange síðan að staðnum var lokað, en án árangurs.
Mynd af Þórarni: Matthías Þórarinsson
Loftmynd af Reykjavík: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni