Viðtöl, örfréttir & frumraun
Orange flytur í nýtt húsnæði
Veitingastaðnum Orange við Geirsgötu hefur verið lokað. Samkvæmt heimildum freisting.is stendur til að opna staðinn að nýju í byrjun október og þá í gamla strætóhúsinu við Lækjartorg, á fjórðu hæð þar sem Björgólfur Guðmundsson var áður með Gestastofuna.
Freisting.is hefur ítrekað reynt að ná sambandi við Þórarinn Eggertsson eiganda Orange síðan að staðnum var lokað, en án árangurs.
Mynd af Þórarni: Matthías Þórarinsson
Loftmynd af Reykjavík: úr safni

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu